Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 18:46 Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora. Alex Burstow/Getty Images Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira