Segir mikla ánægju með heimastjórnirnar í Múlaþingi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 14:05 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem er mjög ánægð með störf heimastjórnanna í sveitarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti sveitarstjórnar Múlaþings segir að hinar svokölluðu heimastjórnir sveitarfélagsins hafa reynst einstaklega vel frá því að þeim var komið á fót. Þær eru nefndir í fjórum byggðakjörnum innan sveitarfélagsins og er markmið þeirra að tryggja áhrif og aðkomu heimamanna á hverjum stað að ýmsum ákvörðunum sveitarfélagsins, sem snúa að þeirra nærumhverfi. Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína. Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína.
Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira