Dómstóllinn meti að ekki stafi svo mikil hætta af mönnunum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. desember 2022 07:00 Hrannar Már Hafberg var formaður Rannsóknarnefndar Alþingis vegna falls sparisjóðanna. Nefndin skilaði skýrslu árið 2014. Vísir/GVA Annar mannanna sem ákærður er fyrir tilraun til hryðjuverka er sagður hafa reynt að nálgast lögreglufatnað og lögregluskilríki, til að villa um fyrir fólki í tengslum við skotárás. Lögregla segir mennina tvo hafa rætt verknaðaraðferðir þekktra hryðjuverkamanna. Hálfsjálfvirkir rifflar á borð við AK-47 og AR-15 voru gerðir upptækir, auk skotfæra og íhluta í þrívíddarprentaðar byssur. Þetta kemur meðal annarra upplýsinga fram í ákæru héraðssaksóknara fyrir meint brot sem fréttastofa hefur undir höndum. Á þriðjudag felldi Landsréttur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir mönnunum úr gildi og eru þeir því frjálsir ferða sinna í bili. Í úrskurðinum er annars vegar vísað til ítarlegrar matsgerðar og hins vegar þess að ekki væri talið að árás væri yfirvofandi, eða mjög líkleg eins og áskilið samkvæmt ákvæðinu sem krafa ákæruvaldsins var byggð á. Geðlæknir var dómkvaddur og skilaði matsgerð þess efnis að á samræðum og gögnum verði ekki séð að geðrænt heilrigði mannana sé þannig að hætta stafi af fyrir þá, aðra eða hóp fólks. Hrannar Már Hafberg er lektor við lagadeild Háskólans á Akureyri. Lögregla hefur mikið rætt um þetta mál og taldi mennina hættulega en nú eru þeir lausir úr haldi þar sem matsmaður telur hættu ekki stafa af þeim, hvernig fer þetta saman? „Vissulega eru þeir grunaðir um mjög alvarlegan glæp. Þeir eru grunaðir um tilraun til hryðjuverka en það verður líka að hafa í huga að þeir eru búnir að sitja mjög lengi í gæsluvarðhaldi og það er ákveðið þak á því hversu lengi menn mega sitja í gæsluvarðhaldi,“ segir Hrannar. Gæsluvarðhald geti verið á grundvelli rannsóknarhagsmuna og almannahagsmuna. Þegar farið sé fram á gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna þurfi dómarar að horfa til atriða er varða sakborninginn sjálfan. Það hafi einmitt verið gert í úrskurði Landsréttar. „Einkum og sérstaklega í ljósi mat sérfræðings, sem fenginn er til að meta hvort aðstæður þessara manna eða persónuleiki gefi til kynna að þeir séu hugsanlega hættulegir öðrum, þá er það mat þessa sérfræðings að svo sé ekki. Auðvitað kann það mat að horfa með öðrum hætti enda eru önnur sjónarmið höfð undir í löggæslu og skiljanlegt að lögregla hafi ákveðin verndarsjónarmið til grundvallar. En þegar komið er svo langt fram í málinu og menn búnir að sæta gæsluvarðhaldi lengi, líklegast verið sviptir öllum tólum og tækjum sem hugsanlega fundust við rannsókn og eftir spjall og viðræður við mennina, þá er það heildarmat dómstólsins að það stafi þá ekki það mikil hætta af þeim í ljósi allra gagna málsins.“ Lögreglumál Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tengdar fréttir „Ákveðið viðbragð“ í gang eftir að mönnunum var sleppt Embætti ríkislögreglustjóra hefur sett af stað „ákveðið viðbragð“ nú þegar mennirnir tveir, sem ákærðir eru fyrir undirbúning hryðjuverka, hafa verið látnir lausir samkvæmt úrskurði Landsréttar í gær. 14. desember 2022 15:00 Vill ekki að hótanir séu notaðar til að afvegaleiða umræðu um völd lögreglu Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segir að ef hann yrði myrtur væri það síðasta sem hann myndi vilja að minning hans yrði notuð til að draga úr frelsi fólks og auka ofríki yfirvalda. Það fari gegn öllum hans hugsjónum vill hann ekki að hótanir í hans garð séu notaðar til að afvegaleiða umræðuna um lögreglu- og öryggismál hér á landi. 13. desember 2022 23:25 Geðmat í hryðjuverkamálinu: Hvorki taldir hættulegir sér né öðrum og sleppt úr haldi Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur mönnum sem hafa verið ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka. Mennirnir eru því lausir úr haldi eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í ellefu vikur. 13. desember 2022 16:05 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Hálfsjálfvirkir rifflar á borð við AK-47 og AR-15 voru gerðir upptækir, auk skotfæra og íhluta í þrívíddarprentaðar byssur. Þetta kemur meðal annarra upplýsinga fram í ákæru héraðssaksóknara fyrir meint brot sem fréttastofa hefur undir höndum. Á þriðjudag felldi Landsréttur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir mönnunum úr gildi og eru þeir því frjálsir ferða sinna í bili. Í úrskurðinum er annars vegar vísað til ítarlegrar matsgerðar og hins vegar þess að ekki væri talið að árás væri yfirvofandi, eða mjög líkleg eins og áskilið samkvæmt ákvæðinu sem krafa ákæruvaldsins var byggð á. Geðlæknir var dómkvaddur og skilaði matsgerð þess efnis að á samræðum og gögnum verði ekki séð að geðrænt heilrigði mannana sé þannig að hætta stafi af fyrir þá, aðra eða hóp fólks. Hrannar Már Hafberg er lektor við lagadeild Háskólans á Akureyri. Lögregla hefur mikið rætt um þetta mál og taldi mennina hættulega en nú eru þeir lausir úr haldi þar sem matsmaður telur hættu ekki stafa af þeim, hvernig fer þetta saman? „Vissulega eru þeir grunaðir um mjög alvarlegan glæp. Þeir eru grunaðir um tilraun til hryðjuverka en það verður líka að hafa í huga að þeir eru búnir að sitja mjög lengi í gæsluvarðhaldi og það er ákveðið þak á því hversu lengi menn mega sitja í gæsluvarðhaldi,“ segir Hrannar. Gæsluvarðhald geti verið á grundvelli rannsóknarhagsmuna og almannahagsmuna. Þegar farið sé fram á gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna þurfi dómarar að horfa til atriða er varða sakborninginn sjálfan. Það hafi einmitt verið gert í úrskurði Landsréttar. „Einkum og sérstaklega í ljósi mat sérfræðings, sem fenginn er til að meta hvort aðstæður þessara manna eða persónuleiki gefi til kynna að þeir séu hugsanlega hættulegir öðrum, þá er það mat þessa sérfræðings að svo sé ekki. Auðvitað kann það mat að horfa með öðrum hætti enda eru önnur sjónarmið höfð undir í löggæslu og skiljanlegt að lögregla hafi ákveðin verndarsjónarmið til grundvallar. En þegar komið er svo langt fram í málinu og menn búnir að sæta gæsluvarðhaldi lengi, líklegast verið sviptir öllum tólum og tækjum sem hugsanlega fundust við rannsókn og eftir spjall og viðræður við mennina, þá er það heildarmat dómstólsins að það stafi þá ekki það mikil hætta af þeim í ljósi allra gagna málsins.“
Lögreglumál Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Tengdar fréttir „Ákveðið viðbragð“ í gang eftir að mönnunum var sleppt Embætti ríkislögreglustjóra hefur sett af stað „ákveðið viðbragð“ nú þegar mennirnir tveir, sem ákærðir eru fyrir undirbúning hryðjuverka, hafa verið látnir lausir samkvæmt úrskurði Landsréttar í gær. 14. desember 2022 15:00 Vill ekki að hótanir séu notaðar til að afvegaleiða umræðu um völd lögreglu Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segir að ef hann yrði myrtur væri það síðasta sem hann myndi vilja að minning hans yrði notuð til að draga úr frelsi fólks og auka ofríki yfirvalda. Það fari gegn öllum hans hugsjónum vill hann ekki að hótanir í hans garð séu notaðar til að afvegaleiða umræðuna um lögreglu- og öryggismál hér á landi. 13. desember 2022 23:25 Geðmat í hryðjuverkamálinu: Hvorki taldir hættulegir sér né öðrum og sleppt úr haldi Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur mönnum sem hafa verið ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka. Mennirnir eru því lausir úr haldi eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í ellefu vikur. 13. desember 2022 16:05 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
„Ákveðið viðbragð“ í gang eftir að mönnunum var sleppt Embætti ríkislögreglustjóra hefur sett af stað „ákveðið viðbragð“ nú þegar mennirnir tveir, sem ákærðir eru fyrir undirbúning hryðjuverka, hafa verið látnir lausir samkvæmt úrskurði Landsréttar í gær. 14. desember 2022 15:00
Vill ekki að hótanir séu notaðar til að afvegaleiða umræðu um völd lögreglu Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segir að ef hann yrði myrtur væri það síðasta sem hann myndi vilja að minning hans yrði notuð til að draga úr frelsi fólks og auka ofríki yfirvalda. Það fari gegn öllum hans hugsjónum vill hann ekki að hótanir í hans garð séu notaðar til að afvegaleiða umræðuna um lögreglu- og öryggismál hér á landi. 13. desember 2022 23:25
Geðmat í hryðjuverkamálinu: Hvorki taldir hættulegir sér né öðrum og sleppt úr haldi Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur mönnum sem hafa verið ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka. Mennirnir eru því lausir úr haldi eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í ellefu vikur. 13. desember 2022 16:05
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent