Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 22:31 Sveindís Jane er komin í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Andrea Staccioli/Getty Images Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. Sveindís Jane fékk tækifæri í byrjunarliði Wolfsburg en náði ekki að nýta tækifærið í kvöld. Það sama verður sagt um stöllur hennar en Wolfsburg náði ekki að nýta yfirburði sína. #WOBSLA 0:0 pic.twitter.com/NPGhFMrcq6— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 16, 2022 Tölfræði leiksins var hreint út sagt ótrúleg. Wolfsburg var með boltann 62 prósent af leiknum. Þá átti liðið 33 skot, þar af 13 á markið. Í hinum leik B-riðils vann Roma 5-0 sigur á á St. Polten eftir að íhugað var að stöðva leikinn vegna rigningar. Roma vs. St. Pölten:UPDATE: There will be a pitch inspection shortly to assess the suitability of the pitch to continue the match. pic.twitter.com/Q22XUCRCno— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Aðeins var eitt mark skorað í fyrri hálfleik en undir lok síðari hálfleiks opnuðust flóðgáttir. Annað mark Roma kom á 82. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú mörk. Valentina Giacinti, Benedetta Glionna og Manuela Giugliano (2) með mörkin. Roma's victory is sealed now https://t.co/jX8nwuBQMV https://t.co/se7M6tyQvt https://t.co/VTBnW2mMSg pic.twitter.com/QGvTGT9iM2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Wolfsburg og Roma eru komin áfram. Enn á þó eftir að útkljá hvort liðið endar á toppi riðilsins en Wolfsburg er sem stendur með 11 stig en Roma einu stigi minna. Stórleikur kvöldsins var svo viðureign París Saint-Germain og Real Madríd í A-riðli. Elisa De Almeida kom PSG yfir eftir stundarfjórðung. Var það eina mark fyrri hálfleiks. Corner converted! Élisa de Almeida heads it to the back of the net. https://t.co/EWMG6iS67T https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/tpajHIF15G— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Kadidiatou Diani tvöfaldaði forystu PSG með marki úr vítaspyrnu þegar klukkustund var liðin og fór það langleiðina með að tryggja sigurinn. 2-0 PSG are rolling..! https://t.co/lNYXQkb6XA https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/pnN80trcSB— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Gestirnir frá Madríd minnkuðu muninn undir lok leiks, Athenea del Castillo með markið. Fleiri urðu mörkin þó ekki og PSG er komið áfram í 8-liða úrslit þökk sé sigri kvöldsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Hinn leikur A-riðils fór fram í Albaníu þar sem Englandsmeistarar Chelsea voru í heimsókn. Lundúnaliðið átti ekki í miklum vandræðum og vann þægilegan 4-0 sigur. Sophie Ingle, Fran Kirby, Kateřina Svitková og Maren Mjelde með mörkin. Chelsea FINALLY get their 3 rd!Svitkova nods home and the quarter-finals are calling https://t.co/PRm1ddjIPg https://t.co/GeQtbXwJDW pic.twitter.com/2Zab88eCvT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Chelsea er á toppi riðilsins með 13 stig þegar ein umferð er eftir. Þar á eftir kemur PSG með 10 stig og Real með fimm stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Sveindís Jane fékk tækifæri í byrjunarliði Wolfsburg en náði ekki að nýta tækifærið í kvöld. Það sama verður sagt um stöllur hennar en Wolfsburg náði ekki að nýta yfirburði sína. #WOBSLA 0:0 pic.twitter.com/NPGhFMrcq6— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 16, 2022 Tölfræði leiksins var hreint út sagt ótrúleg. Wolfsburg var með boltann 62 prósent af leiknum. Þá átti liðið 33 skot, þar af 13 á markið. Í hinum leik B-riðils vann Roma 5-0 sigur á á St. Polten eftir að íhugað var að stöðva leikinn vegna rigningar. Roma vs. St. Pölten:UPDATE: There will be a pitch inspection shortly to assess the suitability of the pitch to continue the match. pic.twitter.com/Q22XUCRCno— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Aðeins var eitt mark skorað í fyrri hálfleik en undir lok síðari hálfleiks opnuðust flóðgáttir. Annað mark Roma kom á 82. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú mörk. Valentina Giacinti, Benedetta Glionna og Manuela Giugliano (2) með mörkin. Roma's victory is sealed now https://t.co/jX8nwuBQMV https://t.co/se7M6tyQvt https://t.co/VTBnW2mMSg pic.twitter.com/QGvTGT9iM2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Wolfsburg og Roma eru komin áfram. Enn á þó eftir að útkljá hvort liðið endar á toppi riðilsins en Wolfsburg er sem stendur með 11 stig en Roma einu stigi minna. Stórleikur kvöldsins var svo viðureign París Saint-Germain og Real Madríd í A-riðli. Elisa De Almeida kom PSG yfir eftir stundarfjórðung. Var það eina mark fyrri hálfleiks. Corner converted! Élisa de Almeida heads it to the back of the net. https://t.co/EWMG6iS67T https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/tpajHIF15G— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Kadidiatou Diani tvöfaldaði forystu PSG með marki úr vítaspyrnu þegar klukkustund var liðin og fór það langleiðina með að tryggja sigurinn. 2-0 PSG are rolling..! https://t.co/lNYXQkb6XA https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/pnN80trcSB— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Gestirnir frá Madríd minnkuðu muninn undir lok leiks, Athenea del Castillo með markið. Fleiri urðu mörkin þó ekki og PSG er komið áfram í 8-liða úrslit þökk sé sigri kvöldsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Hinn leikur A-riðils fór fram í Albaníu þar sem Englandsmeistarar Chelsea voru í heimsókn. Lundúnaliðið átti ekki í miklum vandræðum og vann þægilegan 4-0 sigur. Sophie Ingle, Fran Kirby, Kateřina Svitková og Maren Mjelde með mörkin. Chelsea FINALLY get their 3 rd!Svitkova nods home and the quarter-finals are calling https://t.co/PRm1ddjIPg https://t.co/GeQtbXwJDW pic.twitter.com/2Zab88eCvT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Chelsea er á toppi riðilsins með 13 stig þegar ein umferð er eftir. Þar á eftir kemur PSG með 10 stig og Real með fimm stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn