FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Hjörvar Ólafsson skrifar 17. desember 2022 11:48 Wolodymyr Zelenski, forseti Úkraínu óskaði eftir því að fá að senda skilaboð fyrir úrslitaleik HM sem fram fer á morgun. Vísir/Getty Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Það er CNN sem greinir frá þessu þar segir að Zelensky hafi óskað eftir því að fá að birta myndskeið af ávarpi sínu á leikvangnum í Doha. Ekki liggur fyrir hvort taka átti upp myndskeiðið fyrir fram eða Zelensky hafi haft hug á því að vera í beinni útsendingu. „Við töldum að FIFA myndi hafa áhuga á því að nýta þennan vettvang til þess að stuðla að friði," sagði heimildarmaður CNN. Enn fremur kemur fram í frétt CNN að viðræður standi enn yfir milli úkraínskra stjórnvalda og FIFA um málið. Úkraínsk stjórnvöld hafa komið skilaboðum sínum um friðarumleitanri á framfæri á stórum viðburðum undanfarin en þannnig hefur Zelensky birt skilaboð sín í gegnum myndsímtöl á G20 ráðstefnunni fyrr á þessu ári, Grammys og Cannes kvikmyndahátíðinni. Þá hefur hann átt samtöl við fræga einstaklinga á borð við Sean Penn og David Letterman til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri. FIFA hefur í gegnum tíðina haft þá stefnu að halda pólítík utan viðburða á vegum sambandsins. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir meðhöndlun á málefnum hinsegin fólks og viðbragðsleysi við afar slæmum aðbúnaði verkafólks sem sá um að byggja leikvanga og innviði í Doha fyrir mótið, mannréttindarbrotum í garð verkafólksins og andlátum sem rekja má til skorts á öryggisbúnaði og of mikils álags í starfi. Gianni Infantino biðlaði til þátttökuþjóða HM að senda ekki pólítísk skilaboð eða ákall um bætt mannréttindi á meðan á mótinu stendur. Vísir/Getty Infantino fékk árið 2019 medalíu til merkis um vináttu hans við Vladimir Putin og rússnesk stjórnvöld í Kreml árið 2019 en heiðursnafnbótin var fyrir störf hans í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem haldið var á rússneskri grundu árið 2018. Vel fór á með Gianni Infantino og Vladimir Putin á Luzhniki-leikvangnum í Moskvu árið 2018. Vísir/Getty HM 2022 í Katar FIFA Katar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Það er CNN sem greinir frá þessu þar segir að Zelensky hafi óskað eftir því að fá að birta myndskeið af ávarpi sínu á leikvangnum í Doha. Ekki liggur fyrir hvort taka átti upp myndskeiðið fyrir fram eða Zelensky hafi haft hug á því að vera í beinni útsendingu. „Við töldum að FIFA myndi hafa áhuga á því að nýta þennan vettvang til þess að stuðla að friði," sagði heimildarmaður CNN. Enn fremur kemur fram í frétt CNN að viðræður standi enn yfir milli úkraínskra stjórnvalda og FIFA um málið. Úkraínsk stjórnvöld hafa komið skilaboðum sínum um friðarumleitanri á framfæri á stórum viðburðum undanfarin en þannnig hefur Zelensky birt skilaboð sín í gegnum myndsímtöl á G20 ráðstefnunni fyrr á þessu ári, Grammys og Cannes kvikmyndahátíðinni. Þá hefur hann átt samtöl við fræga einstaklinga á borð við Sean Penn og David Letterman til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri. FIFA hefur í gegnum tíðina haft þá stefnu að halda pólítík utan viðburða á vegum sambandsins. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir meðhöndlun á málefnum hinsegin fólks og viðbragðsleysi við afar slæmum aðbúnaði verkafólks sem sá um að byggja leikvanga og innviði í Doha fyrir mótið, mannréttindarbrotum í garð verkafólksins og andlátum sem rekja má til skorts á öryggisbúnaði og of mikils álags í starfi. Gianni Infantino biðlaði til þátttökuþjóða HM að senda ekki pólítísk skilaboð eða ákall um bætt mannréttindi á meðan á mótinu stendur. Vísir/Getty Infantino fékk árið 2019 medalíu til merkis um vináttu hans við Vladimir Putin og rússnesk stjórnvöld í Kreml árið 2019 en heiðursnafnbótin var fyrir störf hans í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem haldið var á rússneskri grundu árið 2018. Vel fór á með Gianni Infantino og Vladimir Putin á Luzhniki-leikvangnum í Moskvu árið 2018. Vísir/Getty
HM 2022 í Katar FIFA Katar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00
Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30
Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00
Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58