Ellen opnar sig um missinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. desember 2022 21:45 Ellen birti hjartnæmt myndband þar sem hún hvatti fólk til að heiðra minningu tWitch. Instagram/Twitter Ellen DeGeneres tjáir sig í hjartnæmu myndbandi um fráfall tWitch sem lést fyrir örfáum dögum. Hún segir mikilvægast að heiðra minningu hans með því að dansa og syngja, þó að það virðist ómögulegt. Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss féll fyrir eigin hendi þann 13. desember síðastliðinn, aðeins fjörutíu ára gamall. Árið 2014 hóf hann störf sem plötusnúður og framleiðandi fyrir „The Ellen Show“ með DeGeneres. Ellen birti myndband á Twitter fyrr í dag þar sem sorgin virðist bera hana ofurliði. „Sæl öll. Ég vildi bara segja að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir. Það eru allir í sárum, við áttum okkur ekki á þessu. Jólin eru erfið fyrir marga. En til að heiðra minningu tWitch legg ég til að við hlæjum, knúsum hvert annað, spilum spil og dönsum og syngjum. Þannig höldum við minningu hans á lofti, með því að dansa og leika okkur. Það er það sem hann hefði viljað.“ pic.twitter.com/TkQkEO3QZk— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 23, 2022 Hún segist vita að það virðist ómögulegt á þessari stundu en þetta hefði tWitch viljað. Ellen segir mikilvægt að láta vini og fjölskyldu vita að maður sé til staðar fyrir þau. „Hann var ljós lífsins eins og allir vissu. Ef þú þekktir hann þá vissirðu það, ef þú þekktir hann ekki þá sástu það. Heiðrum minningu hans og hugsum um hann. Dreifum ástinni.“ Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss féll fyrir eigin hendi þann 13. desember síðastliðinn, aðeins fjörutíu ára gamall. Árið 2014 hóf hann störf sem plötusnúður og framleiðandi fyrir „The Ellen Show“ með DeGeneres. Ellen birti myndband á Twitter fyrr í dag þar sem sorgin virðist bera hana ofurliði. „Sæl öll. Ég vildi bara segja að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir. Það eru allir í sárum, við áttum okkur ekki á þessu. Jólin eru erfið fyrir marga. En til að heiðra minningu tWitch legg ég til að við hlæjum, knúsum hvert annað, spilum spil og dönsum og syngjum. Þannig höldum við minningu hans á lofti, með því að dansa og leika okkur. Það er það sem hann hefði viljað.“ pic.twitter.com/TkQkEO3QZk— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 23, 2022 Hún segist vita að það virðist ómögulegt á þessari stundu en þetta hefði tWitch viljað. Ellen segir mikilvægt að láta vini og fjölskyldu vita að maður sé til staðar fyrir þau. „Hann var ljós lífsins eins og allir vissu. Ef þú þekktir hann þá vissirðu það, ef þú þekktir hann ekki þá sástu það. Heiðrum minningu hans og hugsum um hann. Dreifum ástinni.“ Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46
Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09