Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2023 07:31 Pelé og Gianni Infantino árið 2017 í Rússlandi. Stuart Franklin/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári. Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári.
Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira