Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 08:40 Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í Tár og Women Talking. Getty Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever. Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever.
Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24