Elsti Íslendingurinn er 105 ára Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. janúar 2023 15:20 Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru 15 karlar sem eru 100 ára og eldri. Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Af þeim sem eru eldri en 101 árs og eldri eru alls sautján konur en aðeins tveir karlar. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er hún því 105 ára. Um er að ræða Þórhildi Magnúsdóttur sem búsett er á Suðurlandi en Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við hana í desember síðastliðnum í tilefni af stórafmælinu. Þegar horft er á landshluta má sjá að flestir einstaklingar 100 ára og eldri eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu eða 33 talsins. Annars dreifist þetta nokkuð jafnt eftir landshlutum en næstflestir búa á Suðunesjum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru fimmtán karlar sem eru 100 ára og eldri. Einn Íslendingur hefur náð 109 ára aldri Fram kom í frétt Vísis í morgun að fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum „íturöldungar“ en það eru einstaklingar sem eru eldri en 110 ára gamlir. Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki. Langlífasti Íslendingurinn til þessa er Dóra Ólafsdóttir sem varð 109 ára og 160 daga gömul. Dóra lést í febrúar 2022. Fyrra met í langlífi átti Jensína Andrésdóttir sem varð 109 ára og 159 daga. Á Læknadögum í gær var fjallað um langlífi frá hinum ýmsu sjónarhornum. Fyrirlesarar, allir sérfræðingar á sínu sviði, voru sammála um tvennt; að margt spilaði inni í og að eilíft líf væri líklega handan seilingar. Hér má finna samantekt Þjóðskrár. Eldri borgarar Langlífi Mannfjöldi Tengdar fréttir Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Af þeim sem eru eldri en 101 árs og eldri eru alls sautján konur en aðeins tveir karlar. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er hún því 105 ára. Um er að ræða Þórhildi Magnúsdóttur sem búsett er á Suðurlandi en Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við hana í desember síðastliðnum í tilefni af stórafmælinu. Þegar horft er á landshluta má sjá að flestir einstaklingar 100 ára og eldri eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu eða 33 talsins. Annars dreifist þetta nokkuð jafnt eftir landshlutum en næstflestir búa á Suðunesjum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru fimmtán karlar sem eru 100 ára og eldri. Einn Íslendingur hefur náð 109 ára aldri Fram kom í frétt Vísis í morgun að fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum „íturöldungar“ en það eru einstaklingar sem eru eldri en 110 ára gamlir. Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki. Langlífasti Íslendingurinn til þessa er Dóra Ólafsdóttir sem varð 109 ára og 160 daga gömul. Dóra lést í febrúar 2022. Fyrra met í langlífi átti Jensína Andrésdóttir sem varð 109 ára og 159 daga. Á Læknadögum í gær var fjallað um langlífi frá hinum ýmsu sjónarhornum. Fyrirlesarar, allir sérfræðingar á sínu sviði, voru sammála um tvennt; að margt spilaði inni í og að eilíft líf væri líklega handan seilingar. Hér má finna samantekt Þjóðskrár.
Eldri borgarar Langlífi Mannfjöldi Tengdar fréttir Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51