Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um málið um klukkan 8:45.
Enginn slasaðist í árekstrinum en tafirnar mynduðust þar sem draga þurfti bílana á brott með krók.
Umferðartafir mynduðust eftir að tveir bílar rákust saman við hringtorgið á mótum Suðurgötu og Hringbrautar í í Reykjavík í morgun.
Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um málið um klukkan 8:45.
Enginn slasaðist í árekstrinum en tafirnar mynduðust þar sem draga þurfti bílana á brott með krók.