Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. janúar 2023 14:21 Í nýjasta þætti af heimsókn leit Sindri Sindrason inn á stórglæsilegt heimili Nadiu Katrínar. stöð 2 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. Nadia og Gunnar Sturluson, eiginmaður hennar, keyptu húsið fokhelt fyrir um sex árum síðan. Húsið er hannað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin Arkitektum sem býr einmitt sjálfur hinum megin í húsinu. Húsið er í raun parhús en er byggt eins og einbýli. Húsið er parhús en er í raun byggt eins og einbýlishús.Stöð 2 Húsgögn þeirra pössuðu saman þegar þau kynntust Nadia og Gunnar hafa eytt síðustu árum í það að gera þetta glæsilega hús að sínu. „Við erum svolítið samstíga í þessu hjónin, að halda upp á klassíska skandinavíska hönnun. Þetta var eiginlega svolítið skemmtilegt þegar við byrjuðum að vera saman hvernig húsgögnin okkar pössuðu bara,“ segir Nadia. Sjónsteypa á veggjum setur skemmtilegan svip á húsið. Þá gera gólfsíðir gluggar það að verkum að heimilið er einstaklega bjart. Klassísk skandinavísk hönnun í fyrirrúmi.stöð 2 Baðkar inni í miðju hjónaherbergi Í húsinu er glæsileg hjónasvíta með frístandandi baðkari á miðju gólfinu. Baðkarið var eitt af því efsta á óskalista Nadiu þegar þau keyptu húsið. Hún er mikil smekkkona og á nokkuð erfitt með að gera upp á milli útlits og þæginda þegar kemur að heimilinu. „Það náttúrlega hljómar hræðilega. Auðvitað skiptir þetta jafn miklu máli, en eins og til dæmis Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili. Mér er alveg sama hvernig hann lítur út. Við skulum hafa það bara alveg á hreinu.“ Klippa: Hönnunarparadís Nadiu: Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili Heimsókn Hús og heimili Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Nadia og Gunnar Sturluson, eiginmaður hennar, keyptu húsið fokhelt fyrir um sex árum síðan. Húsið er hannað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin Arkitektum sem býr einmitt sjálfur hinum megin í húsinu. Húsið er í raun parhús en er byggt eins og einbýli. Húsið er parhús en er í raun byggt eins og einbýlishús.Stöð 2 Húsgögn þeirra pössuðu saman þegar þau kynntust Nadia og Gunnar hafa eytt síðustu árum í það að gera þetta glæsilega hús að sínu. „Við erum svolítið samstíga í þessu hjónin, að halda upp á klassíska skandinavíska hönnun. Þetta var eiginlega svolítið skemmtilegt þegar við byrjuðum að vera saman hvernig húsgögnin okkar pössuðu bara,“ segir Nadia. Sjónsteypa á veggjum setur skemmtilegan svip á húsið. Þá gera gólfsíðir gluggar það að verkum að heimilið er einstaklega bjart. Klassísk skandinavísk hönnun í fyrirrúmi.stöð 2 Baðkar inni í miðju hjónaherbergi Í húsinu er glæsileg hjónasvíta með frístandandi baðkari á miðju gólfinu. Baðkarið var eitt af því efsta á óskalista Nadiu þegar þau keyptu húsið. Hún er mikil smekkkona og á nokkuð erfitt með að gera upp á milli útlits og þæginda þegar kemur að heimilinu. „Það náttúrlega hljómar hræðilega. Auðvitað skiptir þetta jafn miklu máli, en eins og til dæmis Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili. Mér er alveg sama hvernig hann lítur út. Við skulum hafa það bara alveg á hreinu.“ Klippa: Hönnunarparadís Nadiu: Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili
Heimsókn Hús og heimili Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
„Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31