Kim Kardashian óþekkjanleg í nýju TikTok myndbandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 12:07 Kim Kardashian var nánast óþekkjanleg eftir að hafa tekið þátt í TikTok trendi. Getty/Jon Kopaloff-TikTok Það er alltaf gaman þegar við fáum að sjá nýjar hliðar á stjörnunum, því þær eru jú bara mannlegar eins og við öll. Athafnakonan Kim Kardashian sýndi heldur betur á sér nýja hlið í TikTok myndbandi sem hún birti í vikunni. Kim heldur úti TikTok reikningi ásamt átta ára gamalli dóttur sinni North. Þar koma reglulega inn skrautleg myndbönd þar sem North er nú oftast í aðalhlutverki, en stundum gera þær mæðgur myndbönd saman. Í vikunni birti Kim myndband sem vakið hefur mikla athygli. Þar tók hún þátt í svokölluðu „British Girl“ trendi sem gengur út á það að breyta sér í breska „skinku“ með miklu magni af förðunarvörum. Þar gegna gerviaugnhár, mikil brúnka, áberandi augabrúnir og húðlitaðar varir aðalhlutverki. Þetta trend hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðilinn TikTok en slík myndbönd hafa fengið yfir 184 milljónir áhorf. Kim stökk því að sjálfsögðu á vagninn og hefur myndband hennar fengið yfir 36 milljónir áhorf. @kimandnorth original sound - Lily TikTok Förðun Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57 Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Kim heldur úti TikTok reikningi ásamt átta ára gamalli dóttur sinni North. Þar koma reglulega inn skrautleg myndbönd þar sem North er nú oftast í aðalhlutverki, en stundum gera þær mæðgur myndbönd saman. Í vikunni birti Kim myndband sem vakið hefur mikla athygli. Þar tók hún þátt í svokölluðu „British Girl“ trendi sem gengur út á það að breyta sér í breska „skinku“ með miklu magni af förðunarvörum. Þar gegna gerviaugnhár, mikil brúnka, áberandi augabrúnir og húðlitaðar varir aðalhlutverki. Þetta trend hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðilinn TikTok en slík myndbönd hafa fengið yfir 184 milljónir áhorf. Kim stökk því að sjálfsögðu á vagninn og hefur myndband hennar fengið yfir 36 milljónir áhorf. @kimandnorth original sound - Lily
TikTok Förðun Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57 Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57
Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31