Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 16:31 Charles Omenihu er mjög öflugur leikmaður og lykilmaður í sterkri vörn San Francisco 49ers liðsins. Getty/Bob Kupbens NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira