Fjórðungur jarðarbúa daglega á Facebook Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2023 23:39 Mark Zuckerberg er forstjóri Meta, móðurfyrirtækis Facebook. Johannes Simon/Getty Fjöldi daglegra notenda samfélagsmiðilsins Facebook nam tveimur milljörðum í desember síðastliðnum. Það er um fjórðungur allra jarðarbúa. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að skörp aukning hafi orðið í fjölda daglegra notenda að undanförnu. Það hafi verið kærkomnar fréttir fyrir samfélagsmiðlarisann, þar sem kostnaður við rekstur Facebook hafi aukist og auglýsingatekjur farið dvínandi. Á síðasta ári réðist Meta, móðurfyrirtæki Facebook sem einnig á samfélagsmiðlana Instagram og WhatsApp, í umfangsmikla endurskipulagningu á starfsemi sinni. Í henni fólst meðal annars að segja upp um 11 þúsund manns, eða 13 prósent af starfsliði fyrirtækisins. Meta skilaði 23,2 milljarða dollara hagnaði á síðasta ári, en það nemur um 3.240 milljörðum íslenskra króna. „Árið 2022 var krefjandi, en ég held að í lok þess höfum við náð nokkuð góðum árangri,“ hefur BBC eftir Mark Zuckerberg, forstjóra og meirihlutaeiganda Meta. Samfélagsmiðlar Facebook Meta Mest lesið Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að skörp aukning hafi orðið í fjölda daglegra notenda að undanförnu. Það hafi verið kærkomnar fréttir fyrir samfélagsmiðlarisann, þar sem kostnaður við rekstur Facebook hafi aukist og auglýsingatekjur farið dvínandi. Á síðasta ári réðist Meta, móðurfyrirtæki Facebook sem einnig á samfélagsmiðlana Instagram og WhatsApp, í umfangsmikla endurskipulagningu á starfsemi sinni. Í henni fólst meðal annars að segja upp um 11 þúsund manns, eða 13 prósent af starfsliði fyrirtækisins. Meta skilaði 23,2 milljarða dollara hagnaði á síðasta ári, en það nemur um 3.240 milljörðum íslenskra króna. „Árið 2022 var krefjandi, en ég held að í lok þess höfum við náð nokkuð góðum árangri,“ hefur BBC eftir Mark Zuckerberg, forstjóra og meirihlutaeiganda Meta.
Samfélagsmiðlar Facebook Meta Mest lesið Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent