Ástralar vilja ekki borga með Karli Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2023 09:03 Karl III Bretlandskonungur hlaut ekki náð hjá ástralska seðlabankanum og laut í lægra haldi fyrir innfæddum. Getty/Alastair Grant Karl III konungur verður ekki á nýjum fimm dollara seðli Ástrala. Verið er að endurhanna seðilinn og verður móðir hans, Elísabet II, fjarlægð af seðlinum. Í staðinn verður seðillinn til heiðurs innfæddum Áströlum. Seðlabanki Ástralíu greindi frá þessu í nótt en ákvörðunin var tekin í samráði við ríkisstjórn landsins. Rætt verður við innfædda í landinu og munu þeir aðstoða við að hanna nýja seðilinn, sem fer líklega ekki í umferð fyrr en eftir nokkur ár samkvæmt grein CNN. Elísabet II er framan á núverandi útgáfu fimm dollara seðilsins og töldu margir að sonur hennar, Karl III, yrði næstur enda hefð fyrir því að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á einhverjum seðli ríkisins. Hann verður þó á peningamyntum landsins en þær munu koma í umferð seinni hluta þessa árs. Hönnun myntanna verður afhjúpuð á næstu vikum. Elísabet II fyrrverandi Bretadrottning verður ekki lengur framan á fimm dollara seðlum Ástrala.Seðlabanki Ástralíu Ástralía Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Ástralíu greindi frá þessu í nótt en ákvörðunin var tekin í samráði við ríkisstjórn landsins. Rætt verður við innfædda í landinu og munu þeir aðstoða við að hanna nýja seðilinn, sem fer líklega ekki í umferð fyrr en eftir nokkur ár samkvæmt grein CNN. Elísabet II er framan á núverandi útgáfu fimm dollara seðilsins og töldu margir að sonur hennar, Karl III, yrði næstur enda hefð fyrir því að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á einhverjum seðli ríkisins. Hann verður þó á peningamyntum landsins en þær munu koma í umferð seinni hluta þessa árs. Hönnun myntanna verður afhjúpuð á næstu vikum. Elísabet II fyrrverandi Bretadrottning verður ekki lengur framan á fimm dollara seðlum Ástrala.Seðlabanki Ástralíu
Ástralía Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira