Carter fyrsta svarta konan til að vinna til tvennra Óskarsverðlauna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. mars 2023 07:39 Þegar Carter tók á móti verðlaununum talaði hún meðal annars um það mótlæti sem hún mætti í Hollywood. AP/Jordan Strauss Ruth E. Carter varð í nótt fyrsta svarta konan til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna. Carter, sem er búningahönnuður, fékk verðlaunin fyrst árið 2019 fyrir Marvel-myndina Black Panther og að þessu sinni hlaut hún verðlaunin fyrir framhaldsmyndina Black Panther: Wakanda Forever. Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún. Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún.
Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira