Xi lentur í Moskvu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2023 11:14 Kínverski forsetinn lenti í Moskvu fyrir stundu. AP/RU-24 Xi Jinping, forseti Kína, er lentur í Moskvu. Hann mun eiga óformlegan fund með Vladimir Pútín Rússlandsforseta í dag og í kvöld munu þeir snæða saman kvöldverð. Heimsókn Xi hefur verið sögð „friðarför“ í Kína en á blaðamannafundi í morgun svaraði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytisins, spurningu um það hvort skotfæri frá Kína hefðu verið notuð í Úkraínu. Wang svaraði að það væru Bandaríkjamenn, ekki Kínverjar, sem væru að sjá mönnum fyrir vopnum á vígvöllum Úkraínu og sagði að ef til vill ættu þau að horfa í eigin barm og hætta að skara að eldinum og leita lausna þess í stað. BREAKING: Chinese leader Xi Jinping has landed in Moscow to meet with Vladimir Putin.The Chinese government have given few details of what Mr Jinping hopes to accomplish in the visit.Latest updates: https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/rUyf2pCtcj— Sky News (@SkyNews) March 20, 2023 Áhyggjur hafa verið uppi um að Kínverjar muni láta Rússa fá vopn til notkunar í Úkraínu en Kínverjar hafa neitað að hafa slíkt í hyggju og þess í stað skotið föstum skotum að bandamönnum Úkraínu fyrir vopnasendingar þeirra. Wang sagði heimsókn Xi snúast um „vináttu, samvinnu og frið“. Xi er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem fundar með Pútín eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur síðarnefnda af Alþjóðaglæpadómstólnum. Viðbrögð Kínverja voru að fordæma dómstólinn og segja að hann ætti að forðast pólitík og viðhafa hlutleysi. Kína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Heimsókn Xi hefur verið sögð „friðarför“ í Kína en á blaðamannafundi í morgun svaraði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytisins, spurningu um það hvort skotfæri frá Kína hefðu verið notuð í Úkraínu. Wang svaraði að það væru Bandaríkjamenn, ekki Kínverjar, sem væru að sjá mönnum fyrir vopnum á vígvöllum Úkraínu og sagði að ef til vill ættu þau að horfa í eigin barm og hætta að skara að eldinum og leita lausna þess í stað. BREAKING: Chinese leader Xi Jinping has landed in Moscow to meet with Vladimir Putin.The Chinese government have given few details of what Mr Jinping hopes to accomplish in the visit.Latest updates: https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/rUyf2pCtcj— Sky News (@SkyNews) March 20, 2023 Áhyggjur hafa verið uppi um að Kínverjar muni láta Rússa fá vopn til notkunar í Úkraínu en Kínverjar hafa neitað að hafa slíkt í hyggju og þess í stað skotið föstum skotum að bandamönnum Úkraínu fyrir vopnasendingar þeirra. Wang sagði heimsókn Xi snúast um „vináttu, samvinnu og frið“. Xi er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem fundar með Pútín eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur síðarnefnda af Alþjóðaglæpadómstólnum. Viðbrögð Kínverja voru að fordæma dómstólinn og segja að hann ætti að forðast pólitík og viðhafa hlutleysi.
Kína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira