Xi lentur í Moskvu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2023 11:14 Kínverski forsetinn lenti í Moskvu fyrir stundu. AP/RU-24 Xi Jinping, forseti Kína, er lentur í Moskvu. Hann mun eiga óformlegan fund með Vladimir Pútín Rússlandsforseta í dag og í kvöld munu þeir snæða saman kvöldverð. Heimsókn Xi hefur verið sögð „friðarför“ í Kína en á blaðamannafundi í morgun svaraði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytisins, spurningu um það hvort skotfæri frá Kína hefðu verið notuð í Úkraínu. Wang svaraði að það væru Bandaríkjamenn, ekki Kínverjar, sem væru að sjá mönnum fyrir vopnum á vígvöllum Úkraínu og sagði að ef til vill ættu þau að horfa í eigin barm og hætta að skara að eldinum og leita lausna þess í stað. BREAKING: Chinese leader Xi Jinping has landed in Moscow to meet with Vladimir Putin.The Chinese government have given few details of what Mr Jinping hopes to accomplish in the visit.Latest updates: https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/rUyf2pCtcj— Sky News (@SkyNews) March 20, 2023 Áhyggjur hafa verið uppi um að Kínverjar muni láta Rússa fá vopn til notkunar í Úkraínu en Kínverjar hafa neitað að hafa slíkt í hyggju og þess í stað skotið föstum skotum að bandamönnum Úkraínu fyrir vopnasendingar þeirra. Wang sagði heimsókn Xi snúast um „vináttu, samvinnu og frið“. Xi er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem fundar með Pútín eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur síðarnefnda af Alþjóðaglæpadómstólnum. Viðbrögð Kínverja voru að fordæma dómstólinn og segja að hann ætti að forðast pólitík og viðhafa hlutleysi. Kína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Heimsókn Xi hefur verið sögð „friðarför“ í Kína en á blaðamannafundi í morgun svaraði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytisins, spurningu um það hvort skotfæri frá Kína hefðu verið notuð í Úkraínu. Wang svaraði að það væru Bandaríkjamenn, ekki Kínverjar, sem væru að sjá mönnum fyrir vopnum á vígvöllum Úkraínu og sagði að ef til vill ættu þau að horfa í eigin barm og hætta að skara að eldinum og leita lausna þess í stað. BREAKING: Chinese leader Xi Jinping has landed in Moscow to meet with Vladimir Putin.The Chinese government have given few details of what Mr Jinping hopes to accomplish in the visit.Latest updates: https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/rUyf2pCtcj— Sky News (@SkyNews) March 20, 2023 Áhyggjur hafa verið uppi um að Kínverjar muni láta Rússa fá vopn til notkunar í Úkraínu en Kínverjar hafa neitað að hafa slíkt í hyggju og þess í stað skotið föstum skotum að bandamönnum Úkraínu fyrir vopnasendingar þeirra. Wang sagði heimsókn Xi snúast um „vináttu, samvinnu og frið“. Xi er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem fundar með Pútín eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur síðarnefnda af Alþjóðaglæpadómstólnum. Viðbrögð Kínverja voru að fordæma dómstólinn og segja að hann ætti að forðast pólitík og viðhafa hlutleysi.
Kína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira