„ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2023 07:00 Það er ekki mikil trú á að þessir tveir nái að gera eitthvað saman. AP Photo/Tony Gutierrez „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30