Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 13:00 Söngvarinn Friðrik Dór tilkynnti að von væri á nýrri tónlist í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Vísir/Vilhelm „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53