Á tólf börn en sér eftir því að hafa ekki barnað Christinu Milian Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. mars 2023 17:01 Barnamaskínan Nick Cannon sér eftir því að hafa ekki eignast barn með sinni fyrrverandi, söngkonunni Christinu Milian. Getty/Samsett Grínistinn Nick Cannon segist sjá eftir því að hafa ekki eignast barn með fyrrverandi kærustu sinni, Christinu Milian. Cannon hefur vakið mikla athygli fyrir barnalán sitt á síðustu árum en hann hefur eignast tólf börn með sex konum. Það eru líklega fáir sem geta státað sig af því að hafa eignast fimm börn á einu ári, en það getur grínistinn Nick Cannon því hann eignaðist fimm börn á síðasta ári. Cannon hefur talað mjög opinskátt um viðhorf sitt til ástarsambanda. Hann hefur lýst því yfir að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. Hann hefur sannarlega fylgt þeirri skoðun eftir í verki, því hann hefur verið við ófáa konuna kenndur. Þau ástarsambönd hafa oftar en ekki borið ávöxt og tekur Cannon fulla ábyrgð á því. „Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon í viðtali á síðasta ári. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Nýlega var Cannon gestur í þættinum The Shade Room. Þar var hann spurður hvort það væri einhver kona úr fortíðinni sem hann sæi eftir því að hafa ekki eignast barn með. „Ég veit að ef ég segi þetta þá verður allt vitlaust,“ svaraði Cannon og rifjaði upp samband sitt við leik- og söngkonuna Christinu Milian. Þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Love Don't Cost a Thing árið 2003 og voru saman í tvö ár. Christina Milian og Nick Cannon voru par í um tvö ár.Getty/Lee Celano Fjórum árum síðar giftist Milian rapparanum The-Dream og ári síðar eignuðust þau barn saman. „Ég man eftir því að þegar ég komst að því að hún væri ólétt þá hugsaði ég andskotinn maður.“ Hann hugsaði að þetta hefði getað verið barnið hans. Á þeim tíma var hann þó giftur söngkonunni Mariuh Carey. View this post on Instagram A post shared by The Shade Room (@theshaderoom) „En ég var samt hamingjusamur fyrir hennar hönd. Mér varð bara hugsað til þess hve ástfangin við vorum. Við ræddum þessa hluti [barneignir]. En lífið gerist bara eins og það á að gerast og alheimurinn gefur okkur það sem við eigum að fá.“ Nokkrum árum eftir sambandsslitin sagði Milian frá því að hún hefði komist að því að Cannon hefði verið henni ótrúr. Það hafi verið henni sérstaklega sárt þar sem Cannon var hennar fyrsta alvöru ást. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. 29. desember 2022 18:48 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Það eru líklega fáir sem geta státað sig af því að hafa eignast fimm börn á einu ári, en það getur grínistinn Nick Cannon því hann eignaðist fimm börn á síðasta ári. Cannon hefur talað mjög opinskátt um viðhorf sitt til ástarsambanda. Hann hefur lýst því yfir að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. Hann hefur sannarlega fylgt þeirri skoðun eftir í verki, því hann hefur verið við ófáa konuna kenndur. Þau ástarsambönd hafa oftar en ekki borið ávöxt og tekur Cannon fulla ábyrgð á því. „Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon í viðtali á síðasta ári. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Nýlega var Cannon gestur í þættinum The Shade Room. Þar var hann spurður hvort það væri einhver kona úr fortíðinni sem hann sæi eftir því að hafa ekki eignast barn með. „Ég veit að ef ég segi þetta þá verður allt vitlaust,“ svaraði Cannon og rifjaði upp samband sitt við leik- og söngkonuna Christinu Milian. Þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Love Don't Cost a Thing árið 2003 og voru saman í tvö ár. Christina Milian og Nick Cannon voru par í um tvö ár.Getty/Lee Celano Fjórum árum síðar giftist Milian rapparanum The-Dream og ári síðar eignuðust þau barn saman. „Ég man eftir því að þegar ég komst að því að hún væri ólétt þá hugsaði ég andskotinn maður.“ Hann hugsaði að þetta hefði getað verið barnið hans. Á þeim tíma var hann þó giftur söngkonunni Mariuh Carey. View this post on Instagram A post shared by The Shade Room (@theshaderoom) „En ég var samt hamingjusamur fyrir hennar hönd. Mér varð bara hugsað til þess hve ástfangin við vorum. Við ræddum þessa hluti [barneignir]. En lífið gerist bara eins og það á að gerast og alheimurinn gefur okkur það sem við eigum að fá.“ Nokkrum árum eftir sambandsslitin sagði Milian frá því að hún hefði komist að því að Cannon hefði verið henni ótrúr. Það hafi verið henni sérstaklega sárt þar sem Cannon var hennar fyrsta alvöru ást.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. 29. desember 2022 18:48 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31
Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. 29. desember 2022 18:48