Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 15:31 Tom Brady spilaði til 45 ára aldurs í einni erfiðustu deild í heimi. Getty/Axelle/Bauer-Griffin NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. Brady mætti á leik hjá liðinu 31. maí í fyrra og sendi seinna stjörnuleikmanninum Kelsey Plum treyju og aðrar gjafir. Tom Brady has acquired partial ownership of the Las Vegas Aces It was a matter of time before I was back in the building with some of the greatest athletes in the world. @TomBrady | @LVAcespic.twitter.com/0mNjzzybdq— The Athletic (@TheAthletic) March 23, 2023 Las Vegas vann sinn fyrsta WNBA-titil á síðasta ári og þykir líklegt til afreka næstu árin. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera orðinn hluti af Las Vegas Aces félaginu. Ást mín á kvennaíþróttum byrjað frá unga aldri þegar ég fékk að fara með á leiki hjá eldri systrum mínum. Þær voru bestu íþróttamennirnir á heimilinu. Við fögnuðum saman afrekum þeirra sem fjölskylda og þær eru mér enn mikill innblástur,“ sagði Tom Brady í yfirlýsingu. Brady er sá einu sem hefur unnið Super Bowl sjö sinnum og á mörg af metum leikstjórnenda í NFL-deildinni. Hann tilkynnti það á dögunum að hann væri hættur að spila. Tom Brady has acquired an ownership stake in the Las Vegas Aces of the WNBA.Brady sat courtside at an Aces game last summer, and now he returns to buy equity from Las Vegas Raiders owner Mark Davis.The deal is subject to WNBA approval. pic.twitter.com/lLVCifjBot— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 23, 2023 Brady spilaði miklu lengur en kollegar hans en hann verður 46 ára í haust. „Aðkoma Tom Brady er ekki bars sigur fyrir Aces og WNBA deildina heldur fyrir atvinnumannaíþrótta kvenna í heild sinni,“ sagði Mark Davis, eignandi Las Vegas Aces en hann á einnig NFL-liðið Las Vegas Raiders. NFL NBA Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Brady mætti á leik hjá liðinu 31. maí í fyrra og sendi seinna stjörnuleikmanninum Kelsey Plum treyju og aðrar gjafir. Tom Brady has acquired partial ownership of the Las Vegas Aces It was a matter of time before I was back in the building with some of the greatest athletes in the world. @TomBrady | @LVAcespic.twitter.com/0mNjzzybdq— The Athletic (@TheAthletic) March 23, 2023 Las Vegas vann sinn fyrsta WNBA-titil á síðasta ári og þykir líklegt til afreka næstu árin. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera orðinn hluti af Las Vegas Aces félaginu. Ást mín á kvennaíþróttum byrjað frá unga aldri þegar ég fékk að fara með á leiki hjá eldri systrum mínum. Þær voru bestu íþróttamennirnir á heimilinu. Við fögnuðum saman afrekum þeirra sem fjölskylda og þær eru mér enn mikill innblástur,“ sagði Tom Brady í yfirlýsingu. Brady er sá einu sem hefur unnið Super Bowl sjö sinnum og á mörg af metum leikstjórnenda í NFL-deildinni. Hann tilkynnti það á dögunum að hann væri hættur að spila. Tom Brady has acquired an ownership stake in the Las Vegas Aces of the WNBA.Brady sat courtside at an Aces game last summer, and now he returns to buy equity from Las Vegas Raiders owner Mark Davis.The deal is subject to WNBA approval. pic.twitter.com/lLVCifjBot— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 23, 2023 Brady spilaði miklu lengur en kollegar hans en hann verður 46 ára í haust. „Aðkoma Tom Brady er ekki bars sigur fyrir Aces og WNBA deildina heldur fyrir atvinnumannaíþrótta kvenna í heild sinni,“ sagði Mark Davis, eignandi Las Vegas Aces en hann á einnig NFL-liðið Las Vegas Raiders.
NFL NBA Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira