Vítahringur í boði Menntasjóðs námsmanna Eyvindur Ágúst Runólfsson skrifar 27. mars 2023 14:30 1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að tryggja þeim sem falla undir lögin tækifæri til náms, án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagslega aðstoð í formi námslána og styrkja. Ég byrjaði í lögfræði haustið 2017, kláraði BA námið 2020 og byrjaði strax í meistaranámi. Á þessum tíma skall á Covid faraldurinn og mér bauðst vinna með skóla sem ég þáði með þökkum. Þegar leið á önnina fann ég að ég hafði ekki tíma til þess að sinna bæði náminu og vinnunni að fullu og því minnkaði ég við mig í skólanum. Ári seinna var ég farinn að vinna 100% vinnu og skólinn settur í annað sæti. Núna er komin sú staða hjá mér að mig langar til þess að klára námið, hætta að vinna á daginn svo ég geti mætt í tíma og sinnt náminu að fullum hug. Til þess þarf ég að fá námslán hjá menntasjóði námsmanna. Þar sem ég er skráður í tvo áfanga þessa önnina lítur Menntasjóður svo á að þeir þurfi að skerða lánið tengt tekjum mínum þetta árið. Gott og vel. Ég vinn hjá opinberri stofnun og er því ekki með forstjóralaun og því ætti þetta að vera einfalt mál. Áætlaðar tekjur mínar til 1. sept eru 4.240.000 (fyrir skatt). Miðað við reiknivél Menntasjóð námsmanna skerðir það mögulegt lán um 620.325 kr. og því ætti ég að ná að lifa af 355.956 kr. fyrir fjóra mánuði eða 88.989 kr. hvern mánuð. Þetta er auðvitað ekki tekjur sem ég gæti lifað á og þyrfti ég því að finna mér vinnu með náminu um kvöld og helgar. En viti menn þá lækka auðvitað námslánið í samræmi við tekjurnar sem ég myndi fá. Ég er því fastur í þeim vítahring að geta ekki hætt að vinna og klárað skólann. Er þetta kerfi að þjóna sínum tilgangi? Á norðurlöndum er kerfið hugsað sem styrkir og stuðningur fyrst og fremst, hérna er enginn hvatning fyrir mig að klára námið heldur aðeins fyrirstaða. Höfundur er námsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Námslán Háskólar Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Sjá meira
1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að tryggja þeim sem falla undir lögin tækifæri til náms, án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagslega aðstoð í formi námslána og styrkja. Ég byrjaði í lögfræði haustið 2017, kláraði BA námið 2020 og byrjaði strax í meistaranámi. Á þessum tíma skall á Covid faraldurinn og mér bauðst vinna með skóla sem ég þáði með þökkum. Þegar leið á önnina fann ég að ég hafði ekki tíma til þess að sinna bæði náminu og vinnunni að fullu og því minnkaði ég við mig í skólanum. Ári seinna var ég farinn að vinna 100% vinnu og skólinn settur í annað sæti. Núna er komin sú staða hjá mér að mig langar til þess að klára námið, hætta að vinna á daginn svo ég geti mætt í tíma og sinnt náminu að fullum hug. Til þess þarf ég að fá námslán hjá menntasjóði námsmanna. Þar sem ég er skráður í tvo áfanga þessa önnina lítur Menntasjóður svo á að þeir þurfi að skerða lánið tengt tekjum mínum þetta árið. Gott og vel. Ég vinn hjá opinberri stofnun og er því ekki með forstjóralaun og því ætti þetta að vera einfalt mál. Áætlaðar tekjur mínar til 1. sept eru 4.240.000 (fyrir skatt). Miðað við reiknivél Menntasjóð námsmanna skerðir það mögulegt lán um 620.325 kr. og því ætti ég að ná að lifa af 355.956 kr. fyrir fjóra mánuði eða 88.989 kr. hvern mánuð. Þetta er auðvitað ekki tekjur sem ég gæti lifað á og þyrfti ég því að finna mér vinnu með náminu um kvöld og helgar. En viti menn þá lækka auðvitað námslánið í samræmi við tekjurnar sem ég myndi fá. Ég er því fastur í þeim vítahring að geta ekki hætt að vinna og klárað skólann. Er þetta kerfi að þjóna sínum tilgangi? Á norðurlöndum er kerfið hugsað sem styrkir og stuðningur fyrst og fremst, hérna er enginn hvatning fyrir mig að klára námið heldur aðeins fyrirstaða. Höfundur er námsmaður.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar