Umspilið í NBA klárt | Gobert reyndi að slá liðsfélaga sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2023 10:00 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers mætast í umspilinu. Stephen Maturen/Getty Images) Umspilið og meirihluti fyrstu umferðar úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú klár þar sem lokaumferð deildarkeppninnar fór fram í nótt. Fjöldi leikja skipti enn máli þegar umferðin hófst og virðist sem spennustigið hafi verið einkar illa stillt hjá Minnesota Timberwolves. Minnesota mætti New Orleans Pelicans í leik sem skipti miklu máli er varðar endanlega stöðu liðanna í deildinni. Að lokum vann Minnesota fimm stiga sigur, 113-108. Þó Minnesota hafi unnið leikinn virðist eitthvað vera að í herbúðum liðsins þar sem Rudy Gobert reyndi að kýla Kyle Anderson þegar liðið hafði komið saman í leikhléi. Rudy Gobert throws a shot at teammate Kyle Anderson during a timeout. pic.twitter.com/dRzi3ALkoJ— Chris Haynes (@ChrisBHaynes) April 9, 2023 Gobert hefur beðist afsökunar en það má reikna með að Minnesota sendi hann í tímabundið leyfi. Hvað lokatölur leiksins varðar þá skoraði Karl-Anthony Towns 30 stig í liði Minnesota og tók 8 fráköst. Anthony Edwards skoraði 26 stig og tók 13 fráköst. Hjá Pelicans var Brandon Ingram stigahæstur með 42 stig ásamt því að taka 12 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Big performances propel the Timberwolves to the W and #8 seed KAT:30 PTS, 8 REB, 5 3PMAnt:26 PTS, 13 REB, 4 AST, 4 BLK, 4 STL pic.twitter.com/VdDXiyNmTJ— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Lakers vann Utah Jazz með 11 stigum, lokatölur 128-117. Lakers mæta Timberwolves í fyrstu umferð umspilsins. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir svo Memphis Grizzlies í 1. umferð úrslitakeppninnar. LeBron James átti góðan leik í liði Lakers og var stigahæstur með 36 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Að LeBron frátöldum þá skoruðu sex leikmenn Lakers 12 stig eða meira. D‘Angelo Russell skoraði 17 og gaf 5 stoðsendingar á meðan Anthony Davis skoraði 16 og tók 13 fráköst. Hjá Jazz voru þrír leikmenn með 20 stig eða meira. Kris Dunn skoraði mest eða 26 stig. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. LeBron showed out in the Lakers W 36 PTS6 REB6 AST8 3PMThey secure the #7 seed in the West pic.twitter.com/EVFfD7Mivg— NBA (@NBA) April 9, 2023 Golden State Warriors settu met þegar þeir skoruðu 55 stig í fyrsta leikhluta gegn Portland Trail Blazers. Leiknum lauk með 56 stiga sigri Warriors, lokatölur 157-101. Stephen Curry var stigahæstur með 26 stig ásamt því að gefa 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Moses Moody með 25 stig, Jordan Poole með 21 stig og Klay Thompson með 20 stig. Hjá Trail Blazers skoraði Skylar Mays 21 stig og gaf 12 stoðsendingar. The Warriors hit 27 threes in their win to secure the #6 seed They're only the 4th team in NBA history to record 4 games with 25 or more 3PM in a single season. pic.twitter.com/sKSJPiZ3X8— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Clippers vann góðan fimm stiga sigur á Phoenix Suns, lokatölur 119-114. Sigurinn lyfti Clippers upp í 5. sæti sem þýðir að þessi lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Norman Powell var stigahæstur hjá Clippers með 29 stig á meðan bæði Kawhi Leonard og Russell Westbrook skoruðu 25 stig hvor. Kawhi tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar á meðan Westbrook tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Suns var Saben Lee stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa 9 stoðsendingar. Kevin Durant spilaði ekki með Suns en hann var einnig hvíldur í tapinu gegn Lakers nýverið. Sixth (Nor)Man of the Year. @Kia Performance of the Game pic.twitter.com/K7KZ2bCEiu— LA Clippers (@LAClippers) April 10, 2023 Önnur úrslit New York Knicks 136 – 141 Indiana PacersToronto Raptors 121 – 105 Milwaukee BucksChicago Bulls 103 – 81 Detroit PistonsBrooklyn Nets 105 – 134 Philadelphia 76ersCleveland Cavaliers 95 – 106 Charlotte HornetsBoston Celtics 120 – 114 Atlanta HawksWashington Wizards 109 – 114 Houston RocketsMiami Heat 123 – 110 Orlando MagicOklahoma City Thunder 115 – 100 Memphis GrizzliesDallas Mavericks 117 – 138 San Antonio SpursDenver Nuggets 109 – 95 Sacramento Kings THE BRACKET IS SET pic.twitter.com/j7Dn0yxXyy— NBA (@NBA) April 9, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Minnesota mætti New Orleans Pelicans í leik sem skipti miklu máli er varðar endanlega stöðu liðanna í deildinni. Að lokum vann Minnesota fimm stiga sigur, 113-108. Þó Minnesota hafi unnið leikinn virðist eitthvað vera að í herbúðum liðsins þar sem Rudy Gobert reyndi að kýla Kyle Anderson þegar liðið hafði komið saman í leikhléi. Rudy Gobert throws a shot at teammate Kyle Anderson during a timeout. pic.twitter.com/dRzi3ALkoJ— Chris Haynes (@ChrisBHaynes) April 9, 2023 Gobert hefur beðist afsökunar en það má reikna með að Minnesota sendi hann í tímabundið leyfi. Hvað lokatölur leiksins varðar þá skoraði Karl-Anthony Towns 30 stig í liði Minnesota og tók 8 fráköst. Anthony Edwards skoraði 26 stig og tók 13 fráköst. Hjá Pelicans var Brandon Ingram stigahæstur með 42 stig ásamt því að taka 12 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Big performances propel the Timberwolves to the W and #8 seed KAT:30 PTS, 8 REB, 5 3PMAnt:26 PTS, 13 REB, 4 AST, 4 BLK, 4 STL pic.twitter.com/VdDXiyNmTJ— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Lakers vann Utah Jazz með 11 stigum, lokatölur 128-117. Lakers mæta Timberwolves í fyrstu umferð umspilsins. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir svo Memphis Grizzlies í 1. umferð úrslitakeppninnar. LeBron James átti góðan leik í liði Lakers og var stigahæstur með 36 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Að LeBron frátöldum þá skoruðu sex leikmenn Lakers 12 stig eða meira. D‘Angelo Russell skoraði 17 og gaf 5 stoðsendingar á meðan Anthony Davis skoraði 16 og tók 13 fráköst. Hjá Jazz voru þrír leikmenn með 20 stig eða meira. Kris Dunn skoraði mest eða 26 stig. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. LeBron showed out in the Lakers W 36 PTS6 REB6 AST8 3PMThey secure the #7 seed in the West pic.twitter.com/EVFfD7Mivg— NBA (@NBA) April 9, 2023 Golden State Warriors settu met þegar þeir skoruðu 55 stig í fyrsta leikhluta gegn Portland Trail Blazers. Leiknum lauk með 56 stiga sigri Warriors, lokatölur 157-101. Stephen Curry var stigahæstur með 26 stig ásamt því að gefa 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Moses Moody með 25 stig, Jordan Poole með 21 stig og Klay Thompson með 20 stig. Hjá Trail Blazers skoraði Skylar Mays 21 stig og gaf 12 stoðsendingar. The Warriors hit 27 threes in their win to secure the #6 seed They're only the 4th team in NBA history to record 4 games with 25 or more 3PM in a single season. pic.twitter.com/sKSJPiZ3X8— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Clippers vann góðan fimm stiga sigur á Phoenix Suns, lokatölur 119-114. Sigurinn lyfti Clippers upp í 5. sæti sem þýðir að þessi lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Norman Powell var stigahæstur hjá Clippers með 29 stig á meðan bæði Kawhi Leonard og Russell Westbrook skoruðu 25 stig hvor. Kawhi tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar á meðan Westbrook tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Suns var Saben Lee stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa 9 stoðsendingar. Kevin Durant spilaði ekki með Suns en hann var einnig hvíldur í tapinu gegn Lakers nýverið. Sixth (Nor)Man of the Year. @Kia Performance of the Game pic.twitter.com/K7KZ2bCEiu— LA Clippers (@LAClippers) April 10, 2023 Önnur úrslit New York Knicks 136 – 141 Indiana PacersToronto Raptors 121 – 105 Milwaukee BucksChicago Bulls 103 – 81 Detroit PistonsBrooklyn Nets 105 – 134 Philadelphia 76ersCleveland Cavaliers 95 – 106 Charlotte HornetsBoston Celtics 120 – 114 Atlanta HawksWashington Wizards 109 – 114 Houston RocketsMiami Heat 123 – 110 Orlando MagicOklahoma City Thunder 115 – 100 Memphis GrizzliesDallas Mavericks 117 – 138 San Antonio SpursDenver Nuggets 109 – 95 Sacramento Kings THE BRACKET IS SET pic.twitter.com/j7Dn0yxXyy— NBA (@NBA) April 9, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn