Forseti Íslands ræddi um bómullarforeldra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2023 15:38 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem var heiðursgestur á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni. Hann var einn af nokkrum, sem fluttu ávarp í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi um snjóruðningsforeldra, þyrluforeldra og Excel-foreldra, sem saman mynda bómullarforeldra, þegar hann ávarpaði nemendur og gesti á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni í vikunni. Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“ Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“
Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira