„Lærðum það gegn Haukum að við þurfum að stíga út og taka sóknarfráköst“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. apríl 2023 21:31 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur. Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn. Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
„Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn.
Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira