Horfði á þátt í símanum á meðan hann keyrði Máni Snær Þorláksson skrifar 1. maí 2023 09:14 Sviðsett mynd sem lögreglan á Suðurnesjum tók til að lýsa atvikinu. Lögreglan á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í gærkvöldi bifreið vegna gruns um að ökumaður hennar væri að keyra undir áhrifum áfengis. Þegar lögreglan stöðvaði bílinn komst hún að því að ökumaðurinn var allsgáður en var að horfa á þátt í símanum sínum á meðan hann keyrði. „Við héldum að við hefðum séð allt, en svo er víst ekki en vonandi fer þetta að tæmast,“ segir í upphafi færslu sem lögreglan á Suðurnesjum birti á Facebook-síðu sinni í nótt. Lögreglan segist hafa veitt bifreiðinni athygli eftir að hún rásaði ansi mikið á veginum. „Grunaði okkar fólk ökumanninn fyrir að aka undir áhrifum áfengis, en það víst ekki svo. Ökumaður var einn á ferð og var að horfa á sjónvarpsþátt í símanum á meðan hann ók um göturnar,“ segir í færslu lögreglunnar. Þá kemur fram að lögreglan hafi látið ökumanninn vita að þetta væri óheimilt. Auk þess hafi ökumaðurinn fengið „föðurlegt tiltal“, ábendingu um að gera þetta ekki aftur og fjörtíu þúsund króna sekt fyrir notkun farsíma við akstur. „Já kæru vegfarendur það er ekki í lagi að aka bifreið og horfa á sjónvarpsþátt í símanum á meðan og í raun afar einkennilegt að þurfa að minna á þetta.“ Lögreglumál Suðurnesjabær Umferðaröryggi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
„Við héldum að við hefðum séð allt, en svo er víst ekki en vonandi fer þetta að tæmast,“ segir í upphafi færslu sem lögreglan á Suðurnesjum birti á Facebook-síðu sinni í nótt. Lögreglan segist hafa veitt bifreiðinni athygli eftir að hún rásaði ansi mikið á veginum. „Grunaði okkar fólk ökumanninn fyrir að aka undir áhrifum áfengis, en það víst ekki svo. Ökumaður var einn á ferð og var að horfa á sjónvarpsþátt í símanum á meðan hann ók um göturnar,“ segir í færslu lögreglunnar. Þá kemur fram að lögreglan hafi látið ökumanninn vita að þetta væri óheimilt. Auk þess hafi ökumaðurinn fengið „föðurlegt tiltal“, ábendingu um að gera þetta ekki aftur og fjörtíu þúsund króna sekt fyrir notkun farsíma við akstur. „Já kæru vegfarendur það er ekki í lagi að aka bifreið og horfa á sjónvarpsþátt í símanum á meðan og í raun afar einkennilegt að þurfa að minna á þetta.“
Lögreglumál Suðurnesjabær Umferðaröryggi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira