Krakkarnir fái sér morfín í sófanum heima meðan foreldrarnir sóla sig á Tene Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. maí 2023 07:01 Kristmundur Axel hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafíkn, ofneyslu,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“ Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“
Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02