Sviðshöfundur Loreen segist ekki hafa stolið af Sæmundi Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 14:25 Loreen og aðalpersóna stuttmyndarinnar Mantis. Lotta Furebäck, einn sviðshöfunda atriðis Loreen í Eurovisison, segist ekki hafa séð kvikmynd íslenska listamannsins Sæmundar Þórs Helgasonar en þótti útlit söngkonunnar í keppnini ansi líkt útliti aðalpersónu úr stuttmynd Sæmundar. Líkindin séu einungis tilviljun. Sænska söngkonan Loreen vann Eurovision um helgina með laginu Tattoo. Klæðnaður og útlit Loreen í atriðinu þykir ansi líkt aðalpersónu stuttmyndarinnar Mantis eftir Sæmund Þór en myndin kom út í fyrra. Hefur Sæmundur haft samband við Myndstef, sem annast höfundarrétt myndlistarmanna, til að athuga með rétt sinn. „Ég er ekki sjóaður í þessu. Í fyrsta skipti sem þetta gerist hjá mér. Ég ætla að bíða og sjá hvað Myndstef gerir með þetta,“ sagði Sæmundur í samtali við fréttastofu fyrr í vikunni. Í svari við fyrirspurn sænska ríkisútvarpsins segir Lotta Furebäck, einn sviðshöfunda Loreen og ein þeirra sem fylgdu söngkonunni í gegnum keppnina, að enginn þar á bæ hafi séð téða stuttmynd. „Hópurinn, þar á meðal Loreen sjálf, fengu innblástur frá marokkóskum uppruna hennar og laginu sjálfu. Kvikmyndir eins og Dune og mótorhjólasenan voru innblástur fyrir klæðnaðinn,“ segir Furebäck. Eurovision Höfundarréttur Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Svíþjóð Tíska og hönnun Tengdar fréttir Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. 14. maí 2023 11:03 Skiptar skoðanir hlustenda Útvarps Sögu um ágæti Loreen Hlustendur Útvarps Sögu eru misánægðir með úrslitin í Eurovision um síðustu helgi. 16. maí 2023 13:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Sænska söngkonan Loreen vann Eurovision um helgina með laginu Tattoo. Klæðnaður og útlit Loreen í atriðinu þykir ansi líkt aðalpersónu stuttmyndarinnar Mantis eftir Sæmund Þór en myndin kom út í fyrra. Hefur Sæmundur haft samband við Myndstef, sem annast höfundarrétt myndlistarmanna, til að athuga með rétt sinn. „Ég er ekki sjóaður í þessu. Í fyrsta skipti sem þetta gerist hjá mér. Ég ætla að bíða og sjá hvað Myndstef gerir með þetta,“ sagði Sæmundur í samtali við fréttastofu fyrr í vikunni. Í svari við fyrirspurn sænska ríkisútvarpsins segir Lotta Furebäck, einn sviðshöfunda Loreen og ein þeirra sem fylgdu söngkonunni í gegnum keppnina, að enginn þar á bæ hafi séð téða stuttmynd. „Hópurinn, þar á meðal Loreen sjálf, fengu innblástur frá marokkóskum uppruna hennar og laginu sjálfu. Kvikmyndir eins og Dune og mótorhjólasenan voru innblástur fyrir klæðnaðinn,“ segir Furebäck.
Eurovision Höfundarréttur Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Svíþjóð Tíska og hönnun Tengdar fréttir Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. 14. maí 2023 11:03 Skiptar skoðanir hlustenda Útvarps Sögu um ágæti Loreen Hlustendur Útvarps Sögu eru misánægðir með úrslitin í Eurovision um síðustu helgi. 16. maí 2023 13:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. 14. maí 2023 11:03
Skiptar skoðanir hlustenda Útvarps Sögu um ágæti Loreen Hlustendur Útvarps Sögu eru misánægðir með úrslitin í Eurovision um síðustu helgi. 16. maí 2023 13:30