Lömuð sænsk kona föst á Bretlandseyjum vegna skrifræðis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. maí 2023 07:42 Maður konunnar ritaði 349 þingmönnum sænska þingsins erindi um málið en aðeins einn svaraði. epa/Anders Wiklund Sænsk kona sem hefur verið búsett í Lundúnum í 25 ár lamaðist í hjólaslysi fyrir um ári síðan og hefur verið send á milli sjúkrahúsa á Bretlandseyjum í ár. Maðurinn hennar vill flytja hana heim til Svíþjóðar en þar neita yfirvöld að taka við henni þar sem hún er ekki skráður íbúi. Konan, sem Guardian kallar Karin í umfjöllun sinni, er 52 ára og féll af hjólinu sínu í mars í fyrra, með þeim afleiðingum að höfuð hennar skall í gangstéttina. Síðan hefur hún gengist undir fjölda aðgerða. Tom, eiginmaður Karin, vill nú flytja hana heim til Svíþjóðar svo þau hjónin og 12 ára sonur þeirra geti verið nær mömmu Karin og þremur systkinum. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð neita hins vegar að taka við Karin þar sem hún er ekki skráð með búsetu þar í landi. Það sem flækir málin er að Tom getur ekki skráð Karin sem íbúa í Svíþjóð fyrr en hún hefur verið flutt þangað en heilbrigðisyfirvöld á Bretlandseyjum geta ekki flutt Karin til Svíþjóðar þar sem þarlend yfirvöld vilja ekki taka við henni fyrr en hún er þegar orðinn íbúi. Þingmaður fjölskyldunnar á Bretlandseyjum segir málið sláandi. Karin sé föst milli tveggja ósamræmanlegra og ósveigjanlegra kerfa. Það geri ekki annað en að auka á þjáningar sem fjölskyldan hefur nú þegar mátt upplifa. „Ég hef verið með Karin í langan tíma og ferðast oft til Svíþjóðar og stóð í þeirri meiningu að Svíþjóð væri samúðugt, frjálslynt, vestrænt lýðræði,“ segir Tom, sem hefur helgað líf sitt umönnun konu sinnar. Hann ritaði 349 þingmönnum sænska þingsins erindi um málið en aðeins einn svaraði. Umfjöllun Guardian. Svíþjóð Bretland Málefni fatlaðs fólks Heilbrigðismál Brexit Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Konan, sem Guardian kallar Karin í umfjöllun sinni, er 52 ára og féll af hjólinu sínu í mars í fyrra, með þeim afleiðingum að höfuð hennar skall í gangstéttina. Síðan hefur hún gengist undir fjölda aðgerða. Tom, eiginmaður Karin, vill nú flytja hana heim til Svíþjóðar svo þau hjónin og 12 ára sonur þeirra geti verið nær mömmu Karin og þremur systkinum. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð neita hins vegar að taka við Karin þar sem hún er ekki skráð með búsetu þar í landi. Það sem flækir málin er að Tom getur ekki skráð Karin sem íbúa í Svíþjóð fyrr en hún hefur verið flutt þangað en heilbrigðisyfirvöld á Bretlandseyjum geta ekki flutt Karin til Svíþjóðar þar sem þarlend yfirvöld vilja ekki taka við henni fyrr en hún er þegar orðinn íbúi. Þingmaður fjölskyldunnar á Bretlandseyjum segir málið sláandi. Karin sé föst milli tveggja ósamræmanlegra og ósveigjanlegra kerfa. Það geri ekki annað en að auka á þjáningar sem fjölskyldan hefur nú þegar mátt upplifa. „Ég hef verið með Karin í langan tíma og ferðast oft til Svíþjóðar og stóð í þeirri meiningu að Svíþjóð væri samúðugt, frjálslynt, vestrænt lýðræði,“ segir Tom, sem hefur helgað líf sitt umönnun konu sinnar. Hann ritaði 349 þingmönnum sænska þingsins erindi um málið en aðeins einn svaraði. Umfjöllun Guardian.
Svíþjóð Bretland Málefni fatlaðs fólks Heilbrigðismál Brexit Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira