Varð fyrir fitufordómum á íslenskum jökli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 20:05 Alan Carr er vinsæll uppistandari og sjónvarpsþáttastjórnandi í Bretlandi. Getty Breski leikarinn og uppistandarinn Alan Carr segist hafa orðið fyrir fitufordómum á Íslandi. Hafi uppákoman gerst uppi á miðjum jökli. Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann. Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sumir eiga bara fræga vini Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sumir eiga bara fræga vini Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira