Koma börnum í erfiðri stöðu til aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2023 20:31 Hjörleifur Steinn Þórisson er starfsmaður Flotans. Vísir/Einar Starfsmaður félagsmiðstöðvar einu færanlegu félagsmiðstöðvar landsins segir að hægt sé að taka á ofbeldi meðal barna með því að vera þeim innan handar þegar bjátar á. Félagsmiðstöðin sé öryggisnet fyrir þá sem eru á leið af réttri braut. Ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið fyrirferðamikið í umræðunni síðustu misseri. Síðast í nótt átti sér stað árás þar sem fjórir einstaklingar á aldrinum sautján til tuttugu ára réðust á sautján ára strák. Til að sporna gegn auknu ofbeldi hefur Reykjavíkurborg komið af stað fjölda verkefna til að vera ungu fólki í vandræðum innan handar. Þar á meðal er flakkandi félagsmiðstöðin Flotinn. Flotinn hefur verið starfræktur í að verða fjögur ár. Starfsmenn hans keyra á milli hverfa og heimsækja staði þar sem mögulega er hópamyndun og að eitthvað óæskilegt eigi sér stað. Hjörleifur Steinn Þórisson, starfsmaður Flotans, segir starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar geta verið mikilvæga sem þurfa á aðstoð þeirra að halda. „Við erum meðvituð um að það hafi komið upp ofbeldismál og þetta er einn vinkill í því. Við viljum sporna við því. Með því að vera sýnileg og aðgengileg þá trúum við því að það sé stór partur í því að koma í veg fyrir ofbeldi,“ segir Hjörleifur. „Það sem við getum gert er að vera þeim innan handar, hjálpað þeim í finna þá þjónustu sem þeir þurfa. Það getur verið alls konar.“ Starfsmennirnir reyna einna helst að ná til krakka sem ekki eru í sterkri stöðu félagslega og skapa fyrir þá aðstæður aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi með því að lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi þeirra. „Krakkarnir eru yfirleitt í hóp þegar við komum. Þá „check-um“ við hvort það sé ekki allt í góðu. Fyrst og fremst sýnum við að við erum ákveðið öryggisnet. Veitum þeim öryggi. Forvarnargildið er mikið. Við reynum að koma þessum hóp sem gæti verið að gera eitthvað óskynsamlegt og komum þeim í virkni sem er skynsamleg,“ segir Hjörleifur. Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið fyrirferðamikið í umræðunni síðustu misseri. Síðast í nótt átti sér stað árás þar sem fjórir einstaklingar á aldrinum sautján til tuttugu ára réðust á sautján ára strák. Til að sporna gegn auknu ofbeldi hefur Reykjavíkurborg komið af stað fjölda verkefna til að vera ungu fólki í vandræðum innan handar. Þar á meðal er flakkandi félagsmiðstöðin Flotinn. Flotinn hefur verið starfræktur í að verða fjögur ár. Starfsmenn hans keyra á milli hverfa og heimsækja staði þar sem mögulega er hópamyndun og að eitthvað óæskilegt eigi sér stað. Hjörleifur Steinn Þórisson, starfsmaður Flotans, segir starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar geta verið mikilvæga sem þurfa á aðstoð þeirra að halda. „Við erum meðvituð um að það hafi komið upp ofbeldismál og þetta er einn vinkill í því. Við viljum sporna við því. Með því að vera sýnileg og aðgengileg þá trúum við því að það sé stór partur í því að koma í veg fyrir ofbeldi,“ segir Hjörleifur. „Það sem við getum gert er að vera þeim innan handar, hjálpað þeim í finna þá þjónustu sem þeir þurfa. Það getur verið alls konar.“ Starfsmennirnir reyna einna helst að ná til krakka sem ekki eru í sterkri stöðu félagslega og skapa fyrir þá aðstæður aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi með því að lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi þeirra. „Krakkarnir eru yfirleitt í hóp þegar við komum. Þá „check-um“ við hvort það sé ekki allt í góðu. Fyrst og fremst sýnum við að við erum ákveðið öryggisnet. Veitum þeim öryggi. Forvarnargildið er mikið. Við reynum að koma þessum hóp sem gæti verið að gera eitthvað óskynsamlegt og komum þeim í virkni sem er skynsamleg,“ segir Hjörleifur.
Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira