Koma börnum í erfiðri stöðu til aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2023 20:31 Hjörleifur Steinn Þórisson er starfsmaður Flotans. Vísir/Einar Starfsmaður félagsmiðstöðvar einu færanlegu félagsmiðstöðvar landsins segir að hægt sé að taka á ofbeldi meðal barna með því að vera þeim innan handar þegar bjátar á. Félagsmiðstöðin sé öryggisnet fyrir þá sem eru á leið af réttri braut. Ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið fyrirferðamikið í umræðunni síðustu misseri. Síðast í nótt átti sér stað árás þar sem fjórir einstaklingar á aldrinum sautján til tuttugu ára réðust á sautján ára strák. Til að sporna gegn auknu ofbeldi hefur Reykjavíkurborg komið af stað fjölda verkefna til að vera ungu fólki í vandræðum innan handar. Þar á meðal er flakkandi félagsmiðstöðin Flotinn. Flotinn hefur verið starfræktur í að verða fjögur ár. Starfsmenn hans keyra á milli hverfa og heimsækja staði þar sem mögulega er hópamyndun og að eitthvað óæskilegt eigi sér stað. Hjörleifur Steinn Þórisson, starfsmaður Flotans, segir starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar geta verið mikilvæga sem þurfa á aðstoð þeirra að halda. „Við erum meðvituð um að það hafi komið upp ofbeldismál og þetta er einn vinkill í því. Við viljum sporna við því. Með því að vera sýnileg og aðgengileg þá trúum við því að það sé stór partur í því að koma í veg fyrir ofbeldi,“ segir Hjörleifur. „Það sem við getum gert er að vera þeim innan handar, hjálpað þeim í finna þá þjónustu sem þeir þurfa. Það getur verið alls konar.“ Starfsmennirnir reyna einna helst að ná til krakka sem ekki eru í sterkri stöðu félagslega og skapa fyrir þá aðstæður aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi með því að lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi þeirra. „Krakkarnir eru yfirleitt í hóp þegar við komum. Þá „check-um“ við hvort það sé ekki allt í góðu. Fyrst og fremst sýnum við að við erum ákveðið öryggisnet. Veitum þeim öryggi. Forvarnargildið er mikið. Við reynum að koma þessum hóp sem gæti verið að gera eitthvað óskynsamlegt og komum þeim í virkni sem er skynsamleg,“ segir Hjörleifur. Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið fyrirferðamikið í umræðunni síðustu misseri. Síðast í nótt átti sér stað árás þar sem fjórir einstaklingar á aldrinum sautján til tuttugu ára réðust á sautján ára strák. Til að sporna gegn auknu ofbeldi hefur Reykjavíkurborg komið af stað fjölda verkefna til að vera ungu fólki í vandræðum innan handar. Þar á meðal er flakkandi félagsmiðstöðin Flotinn. Flotinn hefur verið starfræktur í að verða fjögur ár. Starfsmenn hans keyra á milli hverfa og heimsækja staði þar sem mögulega er hópamyndun og að eitthvað óæskilegt eigi sér stað. Hjörleifur Steinn Þórisson, starfsmaður Flotans, segir starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar geta verið mikilvæga sem þurfa á aðstoð þeirra að halda. „Við erum meðvituð um að það hafi komið upp ofbeldismál og þetta er einn vinkill í því. Við viljum sporna við því. Með því að vera sýnileg og aðgengileg þá trúum við því að það sé stór partur í því að koma í veg fyrir ofbeldi,“ segir Hjörleifur. „Það sem við getum gert er að vera þeim innan handar, hjálpað þeim í finna þá þjónustu sem þeir þurfa. Það getur verið alls konar.“ Starfsmennirnir reyna einna helst að ná til krakka sem ekki eru í sterkri stöðu félagslega og skapa fyrir þá aðstæður aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi með því að lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi þeirra. „Krakkarnir eru yfirleitt í hóp þegar við komum. Þá „check-um“ við hvort það sé ekki allt í góðu. Fyrst og fremst sýnum við að við erum ákveðið öryggisnet. Veitum þeim öryggi. Forvarnargildið er mikið. Við reynum að koma þessum hóp sem gæti verið að gera eitthvað óskynsamlegt og komum þeim í virkni sem er skynsamleg,“ segir Hjörleifur.
Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent