Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Eiður Þór Árnason skrifar 26. júní 2023 10:42 Erfiðlega hefur gengið að byggja húsnæði í samræmi við mannfjöldaþróun. Vísir/Arnar Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal
Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira