Dó næstum því og er edrú í dag Máni Snær Þorláksson skrifar 5. júlí 2023 17:12 Tatum O'Neal (til vinstri) hefur lengi glímt við fíknina en er edrú í dag. Getty/Matt Winkelmeyer Bandaríska leikkonan Tatum O'Neal, sem var yngst til að vinna Óskarsverðlaun, hefur barist við fíknina í áratugi en hún segist hafa misst tökin í kórónuveirufaraldrinum árið 2020. Þá hafi hún tekið of stóran skammt af ýmsum lyfjum og endað í dái í sex vikur. „Ég dó næstum því,“ segir hún í opinskáu viðtali við People. Einnig er rætt við elsta son leikkonunnar, hinn 37 ára gamla Kevin McEnroe, í viðtalinu þar sem hann minnist símtalsins þar sem þeim var tilkynnt hvað hafði gerst. „Símtalið sem við vorum alltaf að bíða eftir,“ er haft eftir honum. Kevin segist hafa óttast það ásamt systkinum sínum að móðir þeirra myndi aldrei geta gengið eða talað aftur, ef hún myndi yfir höfuð vakna úr dáinu. Hefur lengi reynt að vera edrú Þegar O'Neal vaknaði úr dáinu eftir sex vikur gat hún ekki talað eða átt í neinum samskiptum. „Hún vissi ekki hvar hún var,“ segir sonur hennar. Á þeim tíma hafi heimsfaraldurinn gert það að verkum að fjölskyldan gat ekki heimsótt hana þegar hún vaknaði. Eftir að hún vaknaði tók við endurhæfing og reglulegir sálfræðitímar. Ásamt því mætir hún á tólf spora fundi. „Ég hef reynt að verða edrú allt mitt líf,“ segir hún. Kevin segir að sem móðuir hafi hún alltaf viljað vera edrú en að hún hafi aldrei viljað það fyrir sjálfa sig. Nú taki hún því hins vegar fagnandi að vera edrú. Hollywood Fíkn Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
„Ég dó næstum því,“ segir hún í opinskáu viðtali við People. Einnig er rætt við elsta son leikkonunnar, hinn 37 ára gamla Kevin McEnroe, í viðtalinu þar sem hann minnist símtalsins þar sem þeim var tilkynnt hvað hafði gerst. „Símtalið sem við vorum alltaf að bíða eftir,“ er haft eftir honum. Kevin segist hafa óttast það ásamt systkinum sínum að móðir þeirra myndi aldrei geta gengið eða talað aftur, ef hún myndi yfir höfuð vakna úr dáinu. Hefur lengi reynt að vera edrú Þegar O'Neal vaknaði úr dáinu eftir sex vikur gat hún ekki talað eða átt í neinum samskiptum. „Hún vissi ekki hvar hún var,“ segir sonur hennar. Á þeim tíma hafi heimsfaraldurinn gert það að verkum að fjölskyldan gat ekki heimsótt hana þegar hún vaknaði. Eftir að hún vaknaði tók við endurhæfing og reglulegir sálfræðitímar. Ásamt því mætir hún á tólf spora fundi. „Ég hef reynt að verða edrú allt mitt líf,“ segir hún. Kevin segir að sem móðuir hafi hún alltaf viljað vera edrú en að hún hafi aldrei viljað það fyrir sjálfa sig. Nú taki hún því hins vegar fagnandi að vera edrú.
Hollywood Fíkn Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira