„Elsku stelpan okkar er komin í heiminn“ Íris Hauksdóttir skrifar 10. júlí 2023 11:31 Fallega fjölskyldan Sigurjón og Þórdís fögnuðu komu dóttur sinnar 4. júlí. Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson fögnuðu komu dóttur sinnar á dögunum en saman eiga þau soninn Óðinn Örn tveggja ára. Þrjú ár eru nú síðan Þórdís og Sigurjón Örn tóku ákvörðun um að eignast saman barn þrátt fyrir að vera einungis vinir. Mikið var fjallað um þá ákvörðun og ferlið að koma barninu í heiminn og búa á sama stað. Bæði höfðu dreymt lengi um að verða foreldrar en ekki fundið réttan maka. Sonurinn sem fékk nafnið Óðinn Örn er nú orðinn stór bróðir því fyrr í mánuðinum bættist lítil systir í fjölskylduna. Þórdís tilkynnir komu stúlkunnar í fallegri færslu sinni á Instagram. Elsku stelpan okkar mætti í heiminn 4. júlí 🤍Við áttum drauma fæðingu í Björkinni, umvafin yndislegum ljósmæðrum sem við erum endalaust þakklát fyrir 🤍Óðinn var mjög spenntur að sjá litlu systur daginn eftir og var hann tilbúinn að gefa henni snuðið sitt sem er honum afar kært og einnig slatta af grjóti sem hann týndi hér og þar á Kársnesinu 😄Við erum yfir okkur ástfangin af þessari litlu stúlku sem við hlökkum til að kynnast betur View this post on Instagram A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland) Hamingjuóskum rignir yfir nýbökuðu foreldrana. Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn. 18. desember 2022 14:51 Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. 2. desember 2021 10:31 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. 15. apríl 2021 10:31 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Þrjú ár eru nú síðan Þórdís og Sigurjón Örn tóku ákvörðun um að eignast saman barn þrátt fyrir að vera einungis vinir. Mikið var fjallað um þá ákvörðun og ferlið að koma barninu í heiminn og búa á sama stað. Bæði höfðu dreymt lengi um að verða foreldrar en ekki fundið réttan maka. Sonurinn sem fékk nafnið Óðinn Örn er nú orðinn stór bróðir því fyrr í mánuðinum bættist lítil systir í fjölskylduna. Þórdís tilkynnir komu stúlkunnar í fallegri færslu sinni á Instagram. Elsku stelpan okkar mætti í heiminn 4. júlí 🤍Við áttum drauma fæðingu í Björkinni, umvafin yndislegum ljósmæðrum sem við erum endalaust þakklát fyrir 🤍Óðinn var mjög spenntur að sjá litlu systur daginn eftir og var hann tilbúinn að gefa henni snuðið sitt sem er honum afar kært og einnig slatta af grjóti sem hann týndi hér og þar á Kársnesinu 😄Við erum yfir okkur ástfangin af þessari litlu stúlku sem við hlökkum til að kynnast betur View this post on Instagram A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland) Hamingjuóskum rignir yfir nýbökuðu foreldrana.
Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn. 18. desember 2022 14:51 Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. 2. desember 2021 10:31 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. 15. apríl 2021 10:31 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn. 18. desember 2022 14:51
Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. 2. desember 2021 10:31
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. 15. apríl 2021 10:31