„Gætiru látið gjósa í tilefni dagsins?“ Íris Hauksdóttir skrifar 10. júlí 2023 19:35 Stefán Karl og Steinunn Ólína ræddu opinskátt um veikindabaráttuna á sínum tíma. Vísir/Valli Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir birti fyrr í dag hjartnæma færslu á Facebook síðu sinni þar sem hún minnist eiginmanns síns, Stefáns Karls Stefánssonar sem lést eftir erfiða baráttu við krabbamein árið 2018. Stefán Karl hefði orðið 48 ára í dag. Barátta Stefáns Karls við illvígt gallgangakrabbamein stóð yfir í tvö ár en hjónin ræddu opinskátt um veikindin. Sjálfur var Stefán Karl mikill baráttumaður gegn einelti en hann stofnaði meðal annars samtökin Regnbogabörn. Þekktastur var Stefán Karl fyrir túlkun sína á óþokkanum Glanna glæp sem lifði góðu lífi innan veggja barnasögunnar um Latabæ eftir Magnús Scheving en hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1999. „Takk Stebbi minn“ Saman eignuðust þau Stefán Karl og Steinunn Ólína tvö börn en fyrir átti hún tvær dætur. Óhætt er að segja þjóðina hafa grátið með Steinunni Ólínu við fráfall Stefáns Karls sem var annállaður gleðigjafi. Í færslunni sem hún birti í morgun segir hún: Afmælisdagurinn hans Stefáns Karls er í dag 10.07 en hann hefði orðið 48 ára. Þarna eru þau Stebbi, Júlía Stefánsdóttir og Steini Stefánsson að leika sér í Mexikó þar sem Stefán valdi að hvíla í vöggu Kyrrahafsins. ,,Ef einhver spyr hvar ég er þegar ég er farinn, segðu þá bara að ég sé í Mexikó!” Við vitum elska að þú ert í Mexikó en gætirðu láta gjósa í tilefni dagsins? Þú ert með okkur alla daga með gleði, ást og hlýju! Svo virðist sem Stefán Karl hafi látið ósk Steinunnar Ólínu rætast því nokkrum klukkustundum síðar hófst eins og frægt er orðið eldgos við Reykjanes. Í kjölfarið birti Steinunn Ólína nýja færslu á Facebook þar sem hún skrifar einfaldlega: „Takk Stebbi minn!“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Ástin og lífið Tengdar fréttir Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30 Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Barátta Stefáns Karls við illvígt gallgangakrabbamein stóð yfir í tvö ár en hjónin ræddu opinskátt um veikindin. Sjálfur var Stefán Karl mikill baráttumaður gegn einelti en hann stofnaði meðal annars samtökin Regnbogabörn. Þekktastur var Stefán Karl fyrir túlkun sína á óþokkanum Glanna glæp sem lifði góðu lífi innan veggja barnasögunnar um Latabæ eftir Magnús Scheving en hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1999. „Takk Stebbi minn“ Saman eignuðust þau Stefán Karl og Steinunn Ólína tvö börn en fyrir átti hún tvær dætur. Óhætt er að segja þjóðina hafa grátið með Steinunni Ólínu við fráfall Stefáns Karls sem var annállaður gleðigjafi. Í færslunni sem hún birti í morgun segir hún: Afmælisdagurinn hans Stefáns Karls er í dag 10.07 en hann hefði orðið 48 ára. Þarna eru þau Stebbi, Júlía Stefánsdóttir og Steini Stefánsson að leika sér í Mexikó þar sem Stefán valdi að hvíla í vöggu Kyrrahafsins. ,,Ef einhver spyr hvar ég er þegar ég er farinn, segðu þá bara að ég sé í Mexikó!” Við vitum elska að þú ert í Mexikó en gætirðu láta gjósa í tilefni dagsins? Þú ert með okkur alla daga með gleði, ást og hlýju! Svo virðist sem Stefán Karl hafi látið ósk Steinunnar Ólínu rætast því nokkrum klukkustundum síðar hófst eins og frægt er orðið eldgos við Reykjanes. Í kjölfarið birti Steinunn Ólína nýja færslu á Facebook þar sem hún skrifar einfaldlega: „Takk Stebbi minn!“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Ástin og lífið Tengdar fréttir Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30 Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30