Netverjar tjá sig um eldgosið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2023 20:09 Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Vísir/Sigurjón Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira