„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2023 13:00 Elvar Már Friðriksson hefur komið víða við á ferlinum. vísir/sigurjón Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. „Þetta gerðist frekar fljótt. Þetta byrjaði í lok síðustu viku og var svo klárað í gær [í fyrradag]. Þetta voru stuttar viðræður sem gengu mjög vel og ég ákvað að skella mér á þetta,“ sagði Elvar í samtali við Vísi í gær. Njarðvíkingurinn segir að margt heilli við PAOK þar sem honum er ætlað stórt hlutverk. „Þetta eru líka aðstæður, að búa á flottum stað og svo er þetta lið í einni af sterkustu deild Evrópu og í sterkri Evrópukeppni þannig það var mjög mikið sem spilaði inn í,“ sagði Elvar sem segist vera að taka næsta skref á ferlinum. Á síðasta tímabili lék hann með Rytas Vilnius í Litáen. „Þetta er klárlega skref upp á við um deild. Rytas var líka stórt félag en þetta er kannski öðruvísi hlutverk sem ég fæ. Ég myndi segja að þetta væri stórt skref upp á við hvað það varðar. Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi og með boltann meira í höndunum. Sóknarleikurinn verður meira á mínum herðum en hann var í vetur.“ Umboðsmaður Elvars er frá sömu borg og PAOK og hann hafði mikið um félagaskiptin að segja. „Hann er frá Þessalóníku, hefur góð tengsl inn í liðið og þekkir vel inn á hluti þarna. Það hjálpaði mér með ákvörðunina,“ sagði Elvar en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
„Þetta gerðist frekar fljótt. Þetta byrjaði í lok síðustu viku og var svo klárað í gær [í fyrradag]. Þetta voru stuttar viðræður sem gengu mjög vel og ég ákvað að skella mér á þetta,“ sagði Elvar í samtali við Vísi í gær. Njarðvíkingurinn segir að margt heilli við PAOK þar sem honum er ætlað stórt hlutverk. „Þetta eru líka aðstæður, að búa á flottum stað og svo er þetta lið í einni af sterkustu deild Evrópu og í sterkri Evrópukeppni þannig það var mjög mikið sem spilaði inn í,“ sagði Elvar sem segist vera að taka næsta skref á ferlinum. Á síðasta tímabili lék hann með Rytas Vilnius í Litáen. „Þetta er klárlega skref upp á við um deild. Rytas var líka stórt félag en þetta er kannski öðruvísi hlutverk sem ég fæ. Ég myndi segja að þetta væri stórt skref upp á við hvað það varðar. Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi og með boltann meira í höndunum. Sóknarleikurinn verður meira á mínum herðum en hann var í vetur.“ Umboðsmaður Elvars er frá sömu borg og PAOK og hann hafði mikið um félagaskiptin að segja. „Hann er frá Þessalóníku, hefur góð tengsl inn í liðið og þekkir vel inn á hluti þarna. Það hjálpaði mér með ákvörðunina,“ sagði Elvar en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira