„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2023 13:00 Elvar Már Friðriksson hefur komið víða við á ferlinum. vísir/sigurjón Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. „Þetta gerðist frekar fljótt. Þetta byrjaði í lok síðustu viku og var svo klárað í gær [í fyrradag]. Þetta voru stuttar viðræður sem gengu mjög vel og ég ákvað að skella mér á þetta,“ sagði Elvar í samtali við Vísi í gær. Njarðvíkingurinn segir að margt heilli við PAOK þar sem honum er ætlað stórt hlutverk. „Þetta eru líka aðstæður, að búa á flottum stað og svo er þetta lið í einni af sterkustu deild Evrópu og í sterkri Evrópukeppni þannig það var mjög mikið sem spilaði inn í,“ sagði Elvar sem segist vera að taka næsta skref á ferlinum. Á síðasta tímabili lék hann með Rytas Vilnius í Litáen. „Þetta er klárlega skref upp á við um deild. Rytas var líka stórt félag en þetta er kannski öðruvísi hlutverk sem ég fæ. Ég myndi segja að þetta væri stórt skref upp á við hvað það varðar. Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi og með boltann meira í höndunum. Sóknarleikurinn verður meira á mínum herðum en hann var í vetur.“ Umboðsmaður Elvars er frá sömu borg og PAOK og hann hafði mikið um félagaskiptin að segja. „Hann er frá Þessalóníku, hefur góð tengsl inn í liðið og þekkir vel inn á hluti þarna. Það hjálpaði mér með ákvörðunina,“ sagði Elvar en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfubolti Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
„Þetta gerðist frekar fljótt. Þetta byrjaði í lok síðustu viku og var svo klárað í gær [í fyrradag]. Þetta voru stuttar viðræður sem gengu mjög vel og ég ákvað að skella mér á þetta,“ sagði Elvar í samtali við Vísi í gær. Njarðvíkingurinn segir að margt heilli við PAOK þar sem honum er ætlað stórt hlutverk. „Þetta eru líka aðstæður, að búa á flottum stað og svo er þetta lið í einni af sterkustu deild Evrópu og í sterkri Evrópukeppni þannig það var mjög mikið sem spilaði inn í,“ sagði Elvar sem segist vera að taka næsta skref á ferlinum. Á síðasta tímabili lék hann með Rytas Vilnius í Litáen. „Þetta er klárlega skref upp á við um deild. Rytas var líka stórt félag en þetta er kannski öðruvísi hlutverk sem ég fæ. Ég myndi segja að þetta væri stórt skref upp á við hvað það varðar. Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi og með boltann meira í höndunum. Sóknarleikurinn verður meira á mínum herðum en hann var í vetur.“ Umboðsmaður Elvars er frá sömu borg og PAOK og hann hafði mikið um félagaskiptin að segja. „Hann er frá Þessalóníku, hefur góð tengsl inn í liðið og þekkir vel inn á hluti þarna. Það hjálpaði mér með ákvörðunina,“ sagði Elvar en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira