Eldgosið mallar áfram Árni Sæberg skrifar 17. júlí 2023 07:46 Eldgosið er vikugamalt í dag. Vísir/Vilhelm Eldgosið við Litla Hrút á Reykjanesi mallar áfram og engar breytingar hafa verið mældar yfir helgina. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir þó að svæðinu hafi verið lokað alveg í gærkvöldi og því hafi engar nýjar tölur borist. Þá bendir ekkert til þess að dregið hafi úr gasmengun á svæðinu. „Ég fékk engar niðurstöður um gasmælingar í gær en þar sem við erum með mælitæki þarna upp, sem eru fyrir vefinn, þau mæla ekkert meira gas en þau hafa gert hina dagana. En það er auðvitað búið að vera hvasst þarna alla helgina, nema í nótt. Það var minni vindur en hvernig framhaldið verður veit ég ekki. Það er lögreglan sem ákveður hvað þau gera með lokanir og svona,“ segir segir Bjarki Kaldalóns Vriees, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu íslands, í samtali við fréttastofu. Síðdegis í dag verður liðin vika frá því að kvika tók að streyma upp á yfirborðið á Reykjanesi á ný. Mikill kraftur var í gosinu í byrjun en töluvert hefur dregið úr honum. Gosið hefur þó ekki verið jafnvænt til heimsókna undanfarna daga og hin gosin tvö, þar sem mikið magn hættulegs gass fylgir kvikunni. Gosstöðvunum var lokað á fimmtudag og ekkert liggur fyrir um hvenær þær verða opnaðar á ný. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir „Hugsanlegt að það sé að draga aðeins úr flæði“ Rennsli í hraunánni frá gíg eldgossins við Litla-Hrút virðist hafa minnkað síðasta hálfa sólarhringinn, að sögn eldfjallafræðings. Virknin hefur þó haldist nokkuð stöðug yfir helgina. Hraun heldur áfram að renna í suður, niður í Meradali, yfir hraun frá 2021 og er nú einnig komið upp á hraun frá því í gosinu í fyrra. Gígbarmar aðalgígsins eru orðnir 22 metra háir. 16. júlí 2023 13:44 Birtir myndir af hrauninu flæða yfir það gamla Í gær flæddi hraunið úr eldgosinu við Litla-Hrút yfir hraunbreiðuna í norðaustanverðum Meradölum sem myndaðist í eldgosinu í Fagradalsfjalli árið 2021. 15. júlí 2023 12:15 Lokað verður áfram að gosstöðvunum Lokað verður áfram að gosstöðvunum við Litla-Hrút til að tryggja öryggi ferðamanna og viðbragðsaðila. Ákvörðunin verður endurskoðuð klukkan níu í fyrramálið á fundi viðbragsaðila. 15. júlí 2023 10:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
„Ég fékk engar niðurstöður um gasmælingar í gær en þar sem við erum með mælitæki þarna upp, sem eru fyrir vefinn, þau mæla ekkert meira gas en þau hafa gert hina dagana. En það er auðvitað búið að vera hvasst þarna alla helgina, nema í nótt. Það var minni vindur en hvernig framhaldið verður veit ég ekki. Það er lögreglan sem ákveður hvað þau gera með lokanir og svona,“ segir segir Bjarki Kaldalóns Vriees, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu íslands, í samtali við fréttastofu. Síðdegis í dag verður liðin vika frá því að kvika tók að streyma upp á yfirborðið á Reykjanesi á ný. Mikill kraftur var í gosinu í byrjun en töluvert hefur dregið úr honum. Gosið hefur þó ekki verið jafnvænt til heimsókna undanfarna daga og hin gosin tvö, þar sem mikið magn hættulegs gass fylgir kvikunni. Gosstöðvunum var lokað á fimmtudag og ekkert liggur fyrir um hvenær þær verða opnaðar á ný.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir „Hugsanlegt að það sé að draga aðeins úr flæði“ Rennsli í hraunánni frá gíg eldgossins við Litla-Hrút virðist hafa minnkað síðasta hálfa sólarhringinn, að sögn eldfjallafræðings. Virknin hefur þó haldist nokkuð stöðug yfir helgina. Hraun heldur áfram að renna í suður, niður í Meradali, yfir hraun frá 2021 og er nú einnig komið upp á hraun frá því í gosinu í fyrra. Gígbarmar aðalgígsins eru orðnir 22 metra háir. 16. júlí 2023 13:44 Birtir myndir af hrauninu flæða yfir það gamla Í gær flæddi hraunið úr eldgosinu við Litla-Hrút yfir hraunbreiðuna í norðaustanverðum Meradölum sem myndaðist í eldgosinu í Fagradalsfjalli árið 2021. 15. júlí 2023 12:15 Lokað verður áfram að gosstöðvunum Lokað verður áfram að gosstöðvunum við Litla-Hrút til að tryggja öryggi ferðamanna og viðbragðsaðila. Ákvörðunin verður endurskoðuð klukkan níu í fyrramálið á fundi viðbragsaðila. 15. júlí 2023 10:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
„Hugsanlegt að það sé að draga aðeins úr flæði“ Rennsli í hraunánni frá gíg eldgossins við Litla-Hrút virðist hafa minnkað síðasta hálfa sólarhringinn, að sögn eldfjallafræðings. Virknin hefur þó haldist nokkuð stöðug yfir helgina. Hraun heldur áfram að renna í suður, niður í Meradali, yfir hraun frá 2021 og er nú einnig komið upp á hraun frá því í gosinu í fyrra. Gígbarmar aðalgígsins eru orðnir 22 metra háir. 16. júlí 2023 13:44
Birtir myndir af hrauninu flæða yfir það gamla Í gær flæddi hraunið úr eldgosinu við Litla-Hrút yfir hraunbreiðuna í norðaustanverðum Meradölum sem myndaðist í eldgosinu í Fagradalsfjalli árið 2021. 15. júlí 2023 12:15
Lokað verður áfram að gosstöðvunum Lokað verður áfram að gosstöðvunum við Litla-Hrút til að tryggja öryggi ferðamanna og viðbragðsaðila. Ákvörðunin verður endurskoðuð klukkan níu í fyrramálið á fundi viðbragsaðila. 15. júlí 2023 10:00