Bleikklæddar stjörnur mættu á forsýningu Barbie Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júlí 2023 10:46 Katrín Edda, Karitas María, Alexandra Sif, Fanney Dóra, Camilla Rut, Lilja Gísla, Guðrún Sortveit og Svana Lovísa. Thelma Arngríms Forsýning á bandarísku kvikmyndinni Barbie fór fram í Sambíóunum Kringlunni í gærkvöldi. Stjörnur landsins mættu í litríkum klæðnaði í anda kvikmyndarinnar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir mættu prúðbúnar í Barbie-bleiku. Þær voru heldur betur spenntar fyrir sýningunni þar sem Barbie litaði æsku þeirra allra. Sunneva Einars, Jóhanna Helga og Birta Líf.Thelma Arngríms Systkinin Birgitta Líf Björnsdóttir og Björn Boði Björnsson svipuðu til karakterana í kvikmyndinni. Að sögn Birgittu Lífar var Barbie stór hluti af hennar æsku en hún á til að mynda ennþá Barbie-húsið sitt í geymslu. Björn Boði og Birgitta Líf.Thelma Arngríms Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir, eigendur HI Beauty og Reykjavík Makeup School. Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir.Thelma Arngríms Vinkonurnar og dansararnir Sandra Björg Helgadóttir og Tara Sif Birgisdóttir komu sér vel fyrir á fremsta bekk. Salurinn var vel setinn af skvísum landsins.Thelma Arngríms Bassi Maraj, Patrekur Jaime og Binni Glee voru sammála um að Ryan Gosling væri einkar flottur í hlutverki Ken. „Hann er alveg hot, hann er alveg daddy,“ sagði Bassi. Strákarnir voru afar spenntir fyrir myndinni og sögðust elska tónlistina. Thelma Arngríms Alexandra Sif, Katrín Edda, Birgitta Líf og Camilla Rut, Barbie-bleikar skvísur.Thelma Arngríms Ásthildur Bára og Telma FanneyThelma Arngríms Bleiku tónarnir voru allsráðandi. Thelma Arngríms Guðrún, Birgitta Líf og Ástrós.Thelma Arngríms Bleikur kjóll og popp sem var þó ekki bleikt.Thelma Arngríms Jóhanna Helga, Sunneva Einars og Ástrós Traustadóttir.Thelma Arngríms Camilla Rut, Svana Lovísa og Karitas María.Thelma Arngríms Dóra Júlía hélt uppi stuðinu fyrir sýninguna.Thelma Arngríms Eva Ruza Miljevic gaf Heiði, annars eiganda HI beauty, innilegt knús í tilefni sýningarinnar.Thelma Arngríms Skvísur á leið á forsýningu Barbie.Thelma Arngríms Arna Petra og Eva Ruza.Thelma Arngríms Ástralska leikkonan og framleiðandinn Margot Robbie fer með hlutverk sögulegu dúkkunnar Barbie. Þá fer hjartaknúsarinn Ryan Gosling með hlutverk karldúkkunnar Ken. Meðal annarra leikara í myndinni eru Issa Rae, Will Ferrel, Kate McKinnon, Simu Liu, Michael Cera og America Ferrera. Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros er útgefandi myndarinnar sem fer í almenna sýningu hér á landi á morgun, 20.júlí. Kvikmyndahús Ástin og lífið Samkvæmislífið Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Margot Robbie sektaði þá sem ekki mættu í bleiku Margot Robbie, ástralska Hollywood leikkonan sem fer með hlutverk í Barbie myndinni, skyldaði alla á setti myndarinnar til þess að mæta í bleiku einu sinni í viku. Þeir sem ekki gegndu voru sektaðir. 10. júlí 2023 14:52 Dua Lipa stal senunni á heimsfrumsýningu Barbie Það má með sanni segja að Barbie sé þekkt fyrir glamúr og náði glamúrinn ákveðnu hámarki í gærkvöldi þegar heimsfrumsýningin á Barbie myndinni fór fram í viðburðahúsinu Shrine Auditorium & Expo Hall í Los Angeles. 10. júlí 2023 12:31 Barbie nú með Downs Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. 25. apríl 2023 16:06 Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44 Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir mættu prúðbúnar í Barbie-bleiku. Þær voru heldur betur spenntar fyrir sýningunni þar sem Barbie litaði æsku þeirra allra. Sunneva Einars, Jóhanna Helga og Birta Líf.Thelma Arngríms Systkinin Birgitta Líf Björnsdóttir og Björn Boði Björnsson svipuðu til karakterana í kvikmyndinni. Að sögn Birgittu Lífar var Barbie stór hluti af hennar æsku en hún á til að mynda ennþá Barbie-húsið sitt í geymslu. Björn Boði og Birgitta Líf.Thelma Arngríms Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir, eigendur HI Beauty og Reykjavík Makeup School. Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir.Thelma Arngríms Vinkonurnar og dansararnir Sandra Björg Helgadóttir og Tara Sif Birgisdóttir komu sér vel fyrir á fremsta bekk. Salurinn var vel setinn af skvísum landsins.Thelma Arngríms Bassi Maraj, Patrekur Jaime og Binni Glee voru sammála um að Ryan Gosling væri einkar flottur í hlutverki Ken. „Hann er alveg hot, hann er alveg daddy,“ sagði Bassi. Strákarnir voru afar spenntir fyrir myndinni og sögðust elska tónlistina. Thelma Arngríms Alexandra Sif, Katrín Edda, Birgitta Líf og Camilla Rut, Barbie-bleikar skvísur.Thelma Arngríms Ásthildur Bára og Telma FanneyThelma Arngríms Bleiku tónarnir voru allsráðandi. Thelma Arngríms Guðrún, Birgitta Líf og Ástrós.Thelma Arngríms Bleikur kjóll og popp sem var þó ekki bleikt.Thelma Arngríms Jóhanna Helga, Sunneva Einars og Ástrós Traustadóttir.Thelma Arngríms Camilla Rut, Svana Lovísa og Karitas María.Thelma Arngríms Dóra Júlía hélt uppi stuðinu fyrir sýninguna.Thelma Arngríms Eva Ruza Miljevic gaf Heiði, annars eiganda HI beauty, innilegt knús í tilefni sýningarinnar.Thelma Arngríms Skvísur á leið á forsýningu Barbie.Thelma Arngríms Arna Petra og Eva Ruza.Thelma Arngríms Ástralska leikkonan og framleiðandinn Margot Robbie fer með hlutverk sögulegu dúkkunnar Barbie. Þá fer hjartaknúsarinn Ryan Gosling með hlutverk karldúkkunnar Ken. Meðal annarra leikara í myndinni eru Issa Rae, Will Ferrel, Kate McKinnon, Simu Liu, Michael Cera og America Ferrera. Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros er útgefandi myndarinnar sem fer í almenna sýningu hér á landi á morgun, 20.júlí.
Kvikmyndahús Ástin og lífið Samkvæmislífið Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Margot Robbie sektaði þá sem ekki mættu í bleiku Margot Robbie, ástralska Hollywood leikkonan sem fer með hlutverk í Barbie myndinni, skyldaði alla á setti myndarinnar til þess að mæta í bleiku einu sinni í viku. Þeir sem ekki gegndu voru sektaðir. 10. júlí 2023 14:52 Dua Lipa stal senunni á heimsfrumsýningu Barbie Það má með sanni segja að Barbie sé þekkt fyrir glamúr og náði glamúrinn ákveðnu hámarki í gærkvöldi þegar heimsfrumsýningin á Barbie myndinni fór fram í viðburðahúsinu Shrine Auditorium & Expo Hall í Los Angeles. 10. júlí 2023 12:31 Barbie nú með Downs Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. 25. apríl 2023 16:06 Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44 Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04
Margot Robbie sektaði þá sem ekki mættu í bleiku Margot Robbie, ástralska Hollywood leikkonan sem fer með hlutverk í Barbie myndinni, skyldaði alla á setti myndarinnar til þess að mæta í bleiku einu sinni í viku. Þeir sem ekki gegndu voru sektaðir. 10. júlí 2023 14:52
Dua Lipa stal senunni á heimsfrumsýningu Barbie Það má með sanni segja að Barbie sé þekkt fyrir glamúr og náði glamúrinn ákveðnu hámarki í gærkvöldi þegar heimsfrumsýningin á Barbie myndinni fór fram í viðburðahúsinu Shrine Auditorium & Expo Hall í Los Angeles. 10. júlí 2023 12:31
Barbie nú með Downs Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. 25. apríl 2023 16:06
Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44
Banna Barbie vegna landakorts Kvikmyndin Barbie verður ekki sýnd í Víetnam sökum landakorts sem kemur fyrir í myndinni. Um er að ræða kort sem sýnir landamæri í Suður-Kínahafi. Á kortinu er Kína með yfirráð yfir hafsvæði sem Víetnam og fleiri þjóðir gera tilkall til. 3. júlí 2023 23:44
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið