Formaður Leigjendasamtakanna gagnrýnir fyrirhugaðar lagabreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júlí 2023 06:43 Breytingunum er meðal annars ætlað að stuðla að langtímaleigu og meiri fyrirsjáanleika fyrir leigjendur. Vísir/Vilhelm „Mér líst illa á þetta, enda gengur frumvarpið þvert á allar okkar athugasemdir varðandi breytingar á leigufjárhæð,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um húsaleigu. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Þarna er ekki tekið á vísitölutengingu húsaleigu lengri samninga, sem er séríslenskt fyrirbæri að því leyti að leigufjárhæðin er uppfærð í hverjum einasta mánuði. Þar sem ég þekki til gerist það einu sinni á ári,“ segir Guðmundur. Drögin voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær en þau fela meðal annars í sér að við ákvörðun leigufjárhæðar þegar leigusamningur er endurnýjaður á grundvelli forgangsréttar leigjanda að samningstíma loknum eigi leigufjárhæð að vera sanngjörn og eðlileg fyrir báða aðila. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að langtímaleigu og auknum fyrirsjáanleika hvað varðar leiguverð og sanngirni þegar kemur að breytingum á leigufjárhæð. Drögin fela einnig í sér að óheimilt verður að semja um breytta leigufjárhæð ef samningur er til 12 mánaða eða skemmri tíma. Þetta er Guðmundur ánægður með en hann segir Leigjendasamtökin lengi hafa barist fyrir því að vísitölutenging styttri samninga verði bönnuð. Húsnæðismál Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Þarna er ekki tekið á vísitölutengingu húsaleigu lengri samninga, sem er séríslenskt fyrirbæri að því leyti að leigufjárhæðin er uppfærð í hverjum einasta mánuði. Þar sem ég þekki til gerist það einu sinni á ári,“ segir Guðmundur. Drögin voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær en þau fela meðal annars í sér að við ákvörðun leigufjárhæðar þegar leigusamningur er endurnýjaður á grundvelli forgangsréttar leigjanda að samningstíma loknum eigi leigufjárhæð að vera sanngjörn og eðlileg fyrir báða aðila. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að langtímaleigu og auknum fyrirsjáanleika hvað varðar leiguverð og sanngirni þegar kemur að breytingum á leigufjárhæð. Drögin fela einnig í sér að óheimilt verður að semja um breytta leigufjárhæð ef samningur er til 12 mánaða eða skemmri tíma. Þetta er Guðmundur ánægður með en hann segir Leigjendasamtökin lengi hafa barist fyrir því að vísitölutenging styttri samninga verði bönnuð.
Húsnæðismál Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira