Glæsilegasta golfmót landsins Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 16:01 Inga Tinna stofnandi og eigandi Dineout sá fyrir stórglæsilegu golfmóti um helgina sem leið. aðsend Frábær þátttaka og mikil gleði var á opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend
Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27