Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:01 Nunes mótmælir rauða spjaldinu sem hann fékk í tapi Wolves gegn Brighton um helgina. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Aymeric Laporte hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Pep Guardiola síðustu misserin. Í dag skrifaði hann færslu á samfélagsmiðla þar sem hann kvaddi félagið og stuðningsmenn þess. Fréttir herma að hann hafi samið við Al-Nassr í Sádi Arabíu. „Í dag langar mig að deila með ykkur sögu,“ sagði í yfirlýsingu Laporte en í kjölfarið birtist myndband sem sýndi hápunkta ferils hans hjá City. „Þetta er okkar saga. Takk fyrir og ég sé ykkur fljótlega. Þetta hafa verið fimm og hálft ógleymanleg ár.“ Þetta er ekki það eina sem er um að vera á skrifstofunni hjá City. Félagið er nálægt því að ganga frá kaupunum á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes en búist er að tilkynnt verði formlega um komu belgíska landsliðsmannsins á morgun. Í kvöld greindi síðan Fabrizio Romano frá því að City hafi lagt fram fyrsta tilboð sitt í Matheus Nunes sem leikur með Wolves. Nunes er 24 ára landsliðsmaður Portúgal og kom til Wolves fyrir síðasta tímabil frá Sporting frá Lissabon. Understand Manchester City have now submitted initial bid to Wolverhampton for Matheus Nunes #MCFCTold proposal is in excess of 50m fee with add-ons discussed in the package.Nunes has already accepted City as destination, personal terms agreed. pic.twitter.com/i010hDkWUh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2023 Romano segir að tilboð City hljóði upp á 50 milljónir evra og að Nunes sé nú þegar búinn að ná samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Því virðist aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá kaupunum. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Aymeric Laporte hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Pep Guardiola síðustu misserin. Í dag skrifaði hann færslu á samfélagsmiðla þar sem hann kvaddi félagið og stuðningsmenn þess. Fréttir herma að hann hafi samið við Al-Nassr í Sádi Arabíu. „Í dag langar mig að deila með ykkur sögu,“ sagði í yfirlýsingu Laporte en í kjölfarið birtist myndband sem sýndi hápunkta ferils hans hjá City. „Þetta er okkar saga. Takk fyrir og ég sé ykkur fljótlega. Þetta hafa verið fimm og hálft ógleymanleg ár.“ Þetta er ekki það eina sem er um að vera á skrifstofunni hjá City. Félagið er nálægt því að ganga frá kaupunum á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes en búist er að tilkynnt verði formlega um komu belgíska landsliðsmannsins á morgun. Í kvöld greindi síðan Fabrizio Romano frá því að City hafi lagt fram fyrsta tilboð sitt í Matheus Nunes sem leikur með Wolves. Nunes er 24 ára landsliðsmaður Portúgal og kom til Wolves fyrir síðasta tímabil frá Sporting frá Lissabon. Understand Manchester City have now submitted initial bid to Wolverhampton for Matheus Nunes #MCFCTold proposal is in excess of 50m fee with add-ons discussed in the package.Nunes has already accepted City as destination, personal terms agreed. pic.twitter.com/i010hDkWUh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2023 Romano segir að tilboð City hljóði upp á 50 milljónir evra og að Nunes sé nú þegar búinn að ná samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Því virðist aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá kaupunum.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti