Teknir á teppið af sínum eigin stuðningsmönnum eftir leik í gær Aron Guðmundsson skrifar 4. september 2023 16:01 Úr leik Lyon og PSG í gærkvöldi Vísir/EPA Leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Lyon í fótbolta fengu óánægju stuðningsmanna félagsins beint í æð eftir að hafa lotið í lægra haldi gegn Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain nokkuð örugglega á heimavelli. Lyon situr á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig eftir 4-1 tap gegn Paris Saint-Germain í gær og leikmenn liðsins fengu að heyra það frá Ultras stuðningsmannahópi félagsins eftir leik gærkvöldsins. Paris Saint-Germain var komið fjórum mörkum yfir þegar að flautað var til háflleiks, Lyon klóraði í bakkann með einu marki í seinni hálfleik en nær komst liðið ekki. Eftir leik var hitinn mikill í stuðningsmönnum Lyon og einn af forkólfum Lyon Ultras ávarpaði leikmenn liðsins eftir leik úr stúkunni. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði leiðtogi Lyon Ultras. „Ef það eru leiðtogar í þessu liði þá ber þeim skylda til þess að láta í sér heyra núna. Þið klæðist treyju Olympique Lyon. Aðrir sem hafa klæðst henni á undan ykkur hafa staðið undir því, þið hafið engan rétt til þess að skemma það núna. Félagsskiptaglugganum hefur verið lokað, þið myndið leikmannahóp liðsins. Það eina sem við biðjum um frá ykkur er að við getum gengið í takt í sömu átt. En þið þurfið að vinna ykkur það inn. Við elskum og virðum þessa treyju.“ Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Scène surréaliste au Groupama Stadium !Le capo des Bad Gones prend la parole face aux joueurs de l @OL !#OLPSG pic.twitter.com/2Pa52WfHRO— Prime Video Sport France (@PVSportFR) September 3, 2023 Franski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Lyon situr á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig eftir 4-1 tap gegn Paris Saint-Germain í gær og leikmenn liðsins fengu að heyra það frá Ultras stuðningsmannahópi félagsins eftir leik gærkvöldsins. Paris Saint-Germain var komið fjórum mörkum yfir þegar að flautað var til háflleiks, Lyon klóraði í bakkann með einu marki í seinni hálfleik en nær komst liðið ekki. Eftir leik var hitinn mikill í stuðningsmönnum Lyon og einn af forkólfum Lyon Ultras ávarpaði leikmenn liðsins eftir leik úr stúkunni. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði leiðtogi Lyon Ultras. „Ef það eru leiðtogar í þessu liði þá ber þeim skylda til þess að láta í sér heyra núna. Þið klæðist treyju Olympique Lyon. Aðrir sem hafa klæðst henni á undan ykkur hafa staðið undir því, þið hafið engan rétt til þess að skemma það núna. Félagsskiptaglugganum hefur verið lokað, þið myndið leikmannahóp liðsins. Það eina sem við biðjum um frá ykkur er að við getum gengið í takt í sömu átt. En þið þurfið að vinna ykkur það inn. Við elskum og virðum þessa treyju.“ Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Scène surréaliste au Groupama Stadium !Le capo des Bad Gones prend la parole face aux joueurs de l @OL !#OLPSG pic.twitter.com/2Pa52WfHRO— Prime Video Sport France (@PVSportFR) September 3, 2023
Franski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira