Þetta staðfestir Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að einn sjúkrabíll hafi verið sendur á vettvang og að sjúkraflutingamenn hafi skoðað tvo sem hlutu minni háttar eymsli. Ekki hafi þurft að flytja neinn á sjúkrahús.
Þá segir hann að bílarnir tveir séu nokkuð skemmdir og hafi verið fluttir af vettvangi með krókbíl.
Fréttin hefur verið uppfærð.