Draga enga ályktun af banaslysinu á Sighvati Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2023 14:00 Eftirlitsmyndavélar Sighvats. Myndavélarnar eru með upptökubúnaði sem virkjast við hreyfingu. Búnaðurinn var hins vegar á verksmiðjustillingum (default) sem nam illa hreyfingu og vistaði ekki allt sem myndavélin nam. Skipstjórinn var að beygja skipinu og var hann því ekki stöðugt að horfa á skjáinn meðr eftirlitsmyndavélunum. RNSA Rannsóknarnefnd samgönguslysa dregur enga ályktun af banaslysi sem varð á línuskipinu Sighvati GK 57 norðarlega á Eldeyjarbanka norðvestan af Garðskaga þann 3. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem birt hefur verið á vef nefndarinnar. Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu. Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu.
Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira