Kim heldur til Rússlands til fundar við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2023 06:49 Kim Jong-un veifar þegar hann stígur upp í lestina í Pyongyang. AP Ríkisfjölmiðill Norður-Kóreu hefur staðfest að leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sé kominn til Rússlands þar sem hann mun síðar funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Kim ferðaðist í einkalest frá höfuðborginni Pyongyang síðdegis í gær og hefur sést til hans stíga út úr lestinni í rússnesku borginni Khasan, nærri norður-kóresku landamærunum, áður en förinni var fram haldið. Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Kim væri á leiðinni í opinbera heimsókn til Rússlands, en það er fyrst núna sem norður-kóresk yfirvöld hafa staðfest slíkt. Er um að ræða fyrstu staðfestu ferð Kims til erlends ríkis frá árinu 2019. Norður-Kóreumenn fylgjast með lest leiðtogans halda norður á bóginn.EPA Dimitri Peskov, talsmaður Pútíns, segir að fundur þeirra Pútín og Kim muni eiga sér stað á næstu dögum. Er búist við að Kim muni þar sækjast eftir auknum efnahagslegum stuðningi og auknu samstarfi á sviði hernaðartækni, í skiptum fyrir hergögn fyrir rússneska herinn sem myndi nýtast í innrásarstríði þeirra í Úkraínu. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Vladimír Pútín Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Kim ferðaðist í einkalest frá höfuðborginni Pyongyang síðdegis í gær og hefur sést til hans stíga út úr lestinni í rússnesku borginni Khasan, nærri norður-kóresku landamærunum, áður en förinni var fram haldið. Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Kim væri á leiðinni í opinbera heimsókn til Rússlands, en það er fyrst núna sem norður-kóresk yfirvöld hafa staðfest slíkt. Er um að ræða fyrstu staðfestu ferð Kims til erlends ríkis frá árinu 2019. Norður-Kóreumenn fylgjast með lest leiðtogans halda norður á bóginn.EPA Dimitri Peskov, talsmaður Pútíns, segir að fundur þeirra Pútín og Kim muni eiga sér stað á næstu dögum. Er búist við að Kim muni þar sækjast eftir auknum efnahagslegum stuðningi og auknu samstarfi á sviði hernaðartækni, í skiptum fyrir hergögn fyrir rússneska herinn sem myndi nýtast í innrásarstríði þeirra í Úkraínu.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Vladimír Pútín Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira