Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. september 2023 18:35 Parið hafði verið saman í 27 ár. AP Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. Slúðurmiðlar vestanhafs segja frá því að ákvörðun parsins um að skilja hafi verið tekin á vinalegum nótum. Í tilkynningu hafi þau sagst vera „þakklát fyrir þá þrjá dásamlegu áratugi sem þau áttu saman en ætluðu nú að halda áfram að vaxa og dafna í sitt hvoru lagi.“ Hugh Jackman er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Deadpool, X-Men og The Greatest Showman. Jackman og Furness kynntust við tökur á ástralska sjónvarpsþættinum „Corelli“ og gengu í það heilaga minna en ári síðar. Saman eiga þau tvö uppkomin börn. Hollywood Tímamót Ástralía Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. 27. september 2022 21:43 Hugh Jackman minnist Stan Lee í viðtali hjá Stephen Colbert Myndasagnahöfundurinn Stan Lee lést í vikunni 95 ára að aldri. Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði. 14. nóvember 2018 12:30 Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. 31. maí 2018 14:47 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Sjá meira
Slúðurmiðlar vestanhafs segja frá því að ákvörðun parsins um að skilja hafi verið tekin á vinalegum nótum. Í tilkynningu hafi þau sagst vera „þakklát fyrir þá þrjá dásamlegu áratugi sem þau áttu saman en ætluðu nú að halda áfram að vaxa og dafna í sitt hvoru lagi.“ Hugh Jackman er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Deadpool, X-Men og The Greatest Showman. Jackman og Furness kynntust við tökur á ástralska sjónvarpsþættinum „Corelli“ og gengu í það heilaga minna en ári síðar. Saman eiga þau tvö uppkomin börn.
Hollywood Tímamót Ástralía Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. 27. september 2022 21:43 Hugh Jackman minnist Stan Lee í viðtali hjá Stephen Colbert Myndasagnahöfundurinn Stan Lee lést í vikunni 95 ára að aldri. Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði. 14. nóvember 2018 12:30 Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. 31. maí 2018 14:47 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Sjá meira
Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. 27. september 2022 21:43
Hugh Jackman minnist Stan Lee í viðtali hjá Stephen Colbert Myndasagnahöfundurinn Stan Lee lést í vikunni 95 ára að aldri. Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði. 14. nóvember 2018 12:30
Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. 31. maí 2018 14:47