Hjónin deildu gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.
Stúlkan kom í heiminn í Vesprém í Ungverjaland þar sem fjölskyldan er búsett. Bjarki spilar með ungverska stórliðinu Telekom Veszprém.
Milla er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau Valgerði Elsu, átta ára.
