Leita fyrrverandi leikmanns Patriots eftir að móðir hans fannst myrt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 07:01 Sergio Brown lék á sínum tíma með New England Patriots. Lögreglan leitar hans nú eftir að móðir hans fannst myrt. Stan Grossfeld/The Boston Globe via Getty Images Lögreglan í Chicago leitar nú Sergio Brown, fyrrverandi leikmanns liða á borð við New England Patriots og Buffalo Bills, eftir að móðir hans fannst látin við heimili þeirra. Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills.
NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni